Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2025 12:10 Þór Austmar og Björn Gíslason búa báðir í Ártúnsholti. Fréttastofa ræddi við þá um fyrirhugaðar breytingar fyrr í þessum mánuði. Vísir/Sigurjón Reykjavíkurborg hefur fallið frá framkvæmdum við Streng þar sem átti að koma fyrir grenndargámastöð. Íbúar höfðu kvartað yfir fyrirhugaðri staðsetningu og sendu fjölda áskorana á borgina. Grenndargámasvæði Ártúnsholts er nú við stórbílaplan við Straum, rétt austan við N1-stöð hverfisins. Svæðið er í jaðri hverfisins og borgin viljað færa hana lengra inn í hverfið til að auka aðgengi gangandi og hjólandi. Fyrirhugað var að færa hana á bílastæði við Straum, nálægt suðvesturhorni leikskólans Regnbogans. Hér fyrir neðan má sjá hvar grenndarstöðin átti að vera. Stæðin sem ferðavagnarnir eru áttu að víkja fyrir stöðinni. Íbúar kvörtuðu yfir staðsetningunni, líkt og fréttastofa fjallaði um fyrir tveimur vikum. Stöðin yrði of nálægt grunnskóla og báðum leikskólum hverfisins, en henni fylgdi mávager og umferð stórra ökutækja. „Við íbúar erum bara mjög áhyggjufullir. Þessu fylgir umferð stórra bíla og tilheyrandi ónæði af mávum eins og gerist niður frá. Vonandi verður ekki rusl fjúkandi, en við höfum miklar áhyggjur,“ sagði Þór Austmar, íbúi í Ártúnsholti, í kvöldfréttum Sýnar. Nú hafa gátskildir sem settir voru upp til að afmarka framkvæmdasvæðið verið fjarlægðir og á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að fallið hafi verið frá framkvæmdunum. Leitað sé að annarri staðsetningu fyrir grenndarstöðina. Guðmundur B Friðriksson, skrifstofustjóri á skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, segir í samtali við fréttastofu að um fimmtíu ábendingar hafi borist vegna breytinganna og því hafi verið ákveðið að staldra aðeins við. Skoða eigi athugasemdirnar og meta hvort það sé betri staðsetning í hverfinu fyrir grenndarstöð sem íbúum hugnast. Íbúar Ártúnsholts hrósa því sigri, í það minnsta í bili. Reykjavík Skipulag Sorphirða Borgarstjórn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Grenndargámasvæði Ártúnsholts er nú við stórbílaplan við Straum, rétt austan við N1-stöð hverfisins. Svæðið er í jaðri hverfisins og borgin viljað færa hana lengra inn í hverfið til að auka aðgengi gangandi og hjólandi. Fyrirhugað var að færa hana á bílastæði við Straum, nálægt suðvesturhorni leikskólans Regnbogans. Hér fyrir neðan má sjá hvar grenndarstöðin átti að vera. Stæðin sem ferðavagnarnir eru áttu að víkja fyrir stöðinni. Íbúar kvörtuðu yfir staðsetningunni, líkt og fréttastofa fjallaði um fyrir tveimur vikum. Stöðin yrði of nálægt grunnskóla og báðum leikskólum hverfisins, en henni fylgdi mávager og umferð stórra ökutækja. „Við íbúar erum bara mjög áhyggjufullir. Þessu fylgir umferð stórra bíla og tilheyrandi ónæði af mávum eins og gerist niður frá. Vonandi verður ekki rusl fjúkandi, en við höfum miklar áhyggjur,“ sagði Þór Austmar, íbúi í Ártúnsholti, í kvöldfréttum Sýnar. Nú hafa gátskildir sem settir voru upp til að afmarka framkvæmdasvæðið verið fjarlægðir og á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að fallið hafi verið frá framkvæmdunum. Leitað sé að annarri staðsetningu fyrir grenndarstöðina. Guðmundur B Friðriksson, skrifstofustjóri á skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, segir í samtali við fréttastofu að um fimmtíu ábendingar hafi borist vegna breytinganna og því hafi verið ákveðið að staldra aðeins við. Skoða eigi athugasemdirnar og meta hvort það sé betri staðsetning í hverfinu fyrir grenndarstöð sem íbúum hugnast. Íbúar Ártúnsholts hrósa því sigri, í það minnsta í bili.
Reykjavík Skipulag Sorphirða Borgarstjórn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira