Baktjaldamakk í Ölfusi - bæjarstjórinn boðar sérframboð 25. mars 2010 20:08 Ólafur Áki hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp 8 ár. Áður var hann bæjarstjóri á Djúpavogi í 16 ár. „Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. Tveir af fjórum bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins gengu í dag til samstarfs við minnihlutann í bæjarstjórn. Fyrst verk nýs meirihluta var að segja Ólafi upp störfum. Sjálfstæðismennirnir sem gengu til liðs við minnihlutann eru Birna Borg Sigurgeirsdóttir og Stefán Jónsson. „Þetta er búið að vera að gerjast síðan fyrir jól," segir Ólafur. Hann vandar einstaklingum í baklandi flokksins, sem hann vill ekki nafngreina, ekki kveðjurnar. „Þessir menn eru dæmigerðir afturhaldssinnar sem komast ekki upp úr framsóknarhjólförunum eins og þau voru á sínum verstu árum í kringum Sambandið. Það er athyglisvert að þetta skuli koma aftur upp hérna." Ólafur hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp átta ár og áður bæjarstjóri í 16 ár á Djúpavogi. Hann segist ekki vera hættur í pólitík og boðar nýtt framboð. „Þetta verður óháður listi og það eru allir velkomnir." segir Ólafur um hið nýja framboð. Fjölmargir hafi nú þegar sett sig í samband við hann og Sigríði Láru og vilji vera með. Aðspurður segist Ólafur ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir atburði dagsins. „Ég er sjálfstæðismaður út í gegn." Tengdar fréttir Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. Tveir af fjórum bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins gengu í dag til samstarfs við minnihlutann í bæjarstjórn. Fyrst verk nýs meirihluta var að segja Ólafi upp störfum. Sjálfstæðismennirnir sem gengu til liðs við minnihlutann eru Birna Borg Sigurgeirsdóttir og Stefán Jónsson. „Þetta er búið að vera að gerjast síðan fyrir jól," segir Ólafur. Hann vandar einstaklingum í baklandi flokksins, sem hann vill ekki nafngreina, ekki kveðjurnar. „Þessir menn eru dæmigerðir afturhaldssinnar sem komast ekki upp úr framsóknarhjólförunum eins og þau voru á sínum verstu árum í kringum Sambandið. Það er athyglisvert að þetta skuli koma aftur upp hérna." Ólafur hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp átta ár og áður bæjarstjóri í 16 ár á Djúpavogi. Hann segist ekki vera hættur í pólitík og boðar nýtt framboð. „Þetta verður óháður listi og það eru allir velkomnir." segir Ólafur um hið nýja framboð. Fjölmargir hafi nú þegar sett sig í samband við hann og Sigríði Láru og vilji vera með. Aðspurður segist Ólafur ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir atburði dagsins. „Ég er sjálfstæðismaður út í gegn."
Tengdar fréttir Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16