Baktjaldamakk í Ölfusi - bæjarstjórinn boðar sérframboð 25. mars 2010 20:08 Ólafur Áki hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp 8 ár. Áður var hann bæjarstjóri á Djúpavogi í 16 ár. „Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. Tveir af fjórum bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins gengu í dag til samstarfs við minnihlutann í bæjarstjórn. Fyrst verk nýs meirihluta var að segja Ólafi upp störfum. Sjálfstæðismennirnir sem gengu til liðs við minnihlutann eru Birna Borg Sigurgeirsdóttir og Stefán Jónsson. „Þetta er búið að vera að gerjast síðan fyrir jól," segir Ólafur. Hann vandar einstaklingum í baklandi flokksins, sem hann vill ekki nafngreina, ekki kveðjurnar. „Þessir menn eru dæmigerðir afturhaldssinnar sem komast ekki upp úr framsóknarhjólförunum eins og þau voru á sínum verstu árum í kringum Sambandið. Það er athyglisvert að þetta skuli koma aftur upp hérna." Ólafur hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp átta ár og áður bæjarstjóri í 16 ár á Djúpavogi. Hann segist ekki vera hættur í pólitík og boðar nýtt framboð. „Þetta verður óháður listi og það eru allir velkomnir." segir Ólafur um hið nýja framboð. Fjölmargir hafi nú þegar sett sig í samband við hann og Sigríði Láru og vilji vera með. Aðspurður segist Ólafur ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir atburði dagsins. „Ég er sjálfstæðismaður út í gegn." Tengdar fréttir Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. Tveir af fjórum bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins gengu í dag til samstarfs við minnihlutann í bæjarstjórn. Fyrst verk nýs meirihluta var að segja Ólafi upp störfum. Sjálfstæðismennirnir sem gengu til liðs við minnihlutann eru Birna Borg Sigurgeirsdóttir og Stefán Jónsson. „Þetta er búið að vera að gerjast síðan fyrir jól," segir Ólafur. Hann vandar einstaklingum í baklandi flokksins, sem hann vill ekki nafngreina, ekki kveðjurnar. „Þessir menn eru dæmigerðir afturhaldssinnar sem komast ekki upp úr framsóknarhjólförunum eins og þau voru á sínum verstu árum í kringum Sambandið. Það er athyglisvert að þetta skuli koma aftur upp hérna." Ólafur hefur verið bæjarstjóri í Ölfusi í tæp átta ár og áður bæjarstjóri í 16 ár á Djúpavogi. Hann segist ekki vera hættur í pólitík og boðar nýtt framboð. „Þetta verður óháður listi og það eru allir velkomnir." segir Ólafur um hið nýja framboð. Fjölmargir hafi nú þegar sett sig í samband við hann og Sigríði Láru og vilji vera með. Aðspurður segist Ólafur ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir atburði dagsins. „Ég er sjálfstæðismaður út í gegn."
Tengdar fréttir Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25. mars 2010 19:16