RIFF-hátíð fær erlenda athygli 7. október 2010 08:30 jim jarmusch Leikstjórinn Jim Jarmusch með heiðursverðlaunin sín sem hann fékk afhent á Bessastöðum. fréttablaðið/stefán Kvikmyndasíðurnar Indiewire.com og Screendaily.com fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem lauk á sunnudaginn. Í Screendaily er birt myndasyrpa frá hátíðinni en í Indiwire er löng umfjöllun þar sem farið er fögrum orðum um hátíðina. Þar segir að bæði áhorfendafjöldinn sem mætir á hátíðina og gestrisni starfsfólkins í kringum hana geri hana eins sérstaka og raun ber vitni. „Allir, allt frá blaðamönnunum og kvikmyndagerðarmönnunum til heiðursgestsins Jims Jarmusch, fengu tækifæri til að snæða kvöldverði þar sem íslensk matargerðarlist var í boði. Þeir fengu einnig að kynnast hinu litríka næturlífi í Reykjavík auk þess sem ferðir út fyrir borgarmörkin voru skipulagðar," skrifar blaðamaðurinn Peter Knegt. Hann bloggar einnig um hátíðina og fer þar enn fegurri orðum um hana. „Ég hef átt yndislega sjö daga hérna í Reykjavík," skrifar hann og bætir við: „Þetta er frábær kvikmyndahátíð, í frábærri borg og í frábæru landi. Ef þið fáið einhvern tímann tækifæri til að heimsækja eitthvað af þessu þrennu ættuð þið tvímælalaust að gera það." Fransk-þýska menningarsjónvarpsstöðin ARTE fjallaði einnig um hátíðina fyrir skömmu og talið er að milljónir áhorfenda hafi fylgst með. Þar var hátíðin sögð vinsæl en hógvær og bent á að aðeins hafi verið nokkrir fermetrar af rauðum dregli á opnunarhátíðinni. Lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Kvikmyndasíðurnar Indiewire.com og Screendaily.com fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem lauk á sunnudaginn. Í Screendaily er birt myndasyrpa frá hátíðinni en í Indiwire er löng umfjöllun þar sem farið er fögrum orðum um hátíðina. Þar segir að bæði áhorfendafjöldinn sem mætir á hátíðina og gestrisni starfsfólkins í kringum hana geri hana eins sérstaka og raun ber vitni. „Allir, allt frá blaðamönnunum og kvikmyndagerðarmönnunum til heiðursgestsins Jims Jarmusch, fengu tækifæri til að snæða kvöldverði þar sem íslensk matargerðarlist var í boði. Þeir fengu einnig að kynnast hinu litríka næturlífi í Reykjavík auk þess sem ferðir út fyrir borgarmörkin voru skipulagðar," skrifar blaðamaðurinn Peter Knegt. Hann bloggar einnig um hátíðina og fer þar enn fegurri orðum um hana. „Ég hef átt yndislega sjö daga hérna í Reykjavík," skrifar hann og bætir við: „Þetta er frábær kvikmyndahátíð, í frábærri borg og í frábæru landi. Ef þið fáið einhvern tímann tækifæri til að heimsækja eitthvað af þessu þrennu ættuð þið tvímælalaust að gera það." Fransk-þýska menningarsjónvarpsstöðin ARTE fjallaði einnig um hátíðina fyrir skömmu og talið er að milljónir áhorfenda hafi fylgst með. Þar var hátíðin sögð vinsæl en hógvær og bent á að aðeins hafi verið nokkrir fermetrar af rauðum dregli á opnunarhátíðinni.
Lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira