Erum engir þungarokkarar 30. september 2010 13:00 swords of chaos Rokksveitin heldur útgáfutónleika á Faktorý Bar annað kvöld. Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Swords of Chaos verða haldnir annað kvöld í tilefni af fyrstu plötu sveitarinnar, The End Is As Near As Your Teeth, sem kom út í síðustu viku á vegum Kimi Records. „Við erum búnir að vera að spila saman örugglega í þrjú ár. Elstu lögin eru orðin ansi gömul þannig að við erum voða fegnir að geta farið að huga að einhverju nýju eftir þetta,“ segir Úlfur Hansson, liðsmaður sveitarinnnar. Tónlist Swords of Chaos er kraftmikil og ágeng. Úlfur vill samt ekki flokka hana sem þungarokk. „Við erum engir þungarokkarar í okkur. Þetta er þungarokk fyrir þá sem fíla ekki þungarokk,“ segir hann. „Ætli þetta flokkist ekki undir harðkjarnatónlist en við erum ekkert inni í henni. Enginn okkar er eitthvað að hlusta á svoleiðis tónlist.“ Þess má geta að blásturshljóðfæri koma við sögu í þremur lögum á plötunni og mun blásturssextett einmitt spila á útgáfutónleikunum. Úlfur er nýkominn til landsins eftir að hafa spilað á bassa með Jónsa á tónleikaferð hans um heiminn. „Við höldum áfram eftir Airwaves og förum til Norður-Ameríku. Þetta er búið að vera ótrúlegt. Ég hef aldrei farið á svona túr áður.“ Hann viðurkennir að það séu viðbrigði að færa sig frá hinum poppaða Jónsa yfir til Swords of Chaos. „Það er mjög hressandi.“ Útgáfutónleikarnir verða á Faktorý Bar og hefjast klukkan 22. Einnig stíga á svið Logn, Markús & The Diversion Sessions og Reykjavík!. Forsala miða er í Havaríi og er miðaverð 1.000 kr. - fb Lífið Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Swords of Chaos verða haldnir annað kvöld í tilefni af fyrstu plötu sveitarinnar, The End Is As Near As Your Teeth, sem kom út í síðustu viku á vegum Kimi Records. „Við erum búnir að vera að spila saman örugglega í þrjú ár. Elstu lögin eru orðin ansi gömul þannig að við erum voða fegnir að geta farið að huga að einhverju nýju eftir þetta,“ segir Úlfur Hansson, liðsmaður sveitarinnnar. Tónlist Swords of Chaos er kraftmikil og ágeng. Úlfur vill samt ekki flokka hana sem þungarokk. „Við erum engir þungarokkarar í okkur. Þetta er þungarokk fyrir þá sem fíla ekki þungarokk,“ segir hann. „Ætli þetta flokkist ekki undir harðkjarnatónlist en við erum ekkert inni í henni. Enginn okkar er eitthvað að hlusta á svoleiðis tónlist.“ Þess má geta að blásturshljóðfæri koma við sögu í þremur lögum á plötunni og mun blásturssextett einmitt spila á útgáfutónleikunum. Úlfur er nýkominn til landsins eftir að hafa spilað á bassa með Jónsa á tónleikaferð hans um heiminn. „Við höldum áfram eftir Airwaves og förum til Norður-Ameríku. Þetta er búið að vera ótrúlegt. Ég hef aldrei farið á svona túr áður.“ Hann viðurkennir að það séu viðbrigði að færa sig frá hinum poppaða Jónsa yfir til Swords of Chaos. „Það er mjög hressandi.“ Útgáfutónleikarnir verða á Faktorý Bar og hefjast klukkan 22. Einnig stíga á svið Logn, Markús & The Diversion Sessions og Reykjavík!. Forsala miða er í Havaríi og er miðaverð 1.000 kr. - fb
Lífið Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira