Nokkuð fyrirsjáanlegt leikaraval 19. ágúst 2010 06:30 Henrik Vanger Max von Sydow kemur sterklega til greina sem Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar, í Karlar sem hata konur. Nordic Photos/Getty Leikarahópurinn í kringum fyrstu myndina um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist er smám saman að skýrast. Fjölmiðlar vestra greindu frá því í gær að viðræður við sænska stórleikarann Max von Sydow væru hafnar en hann ætti að leika Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar sem leitar að týndri frænku sinni. Þetta þykir nokkuð fyrirsjáanlegt enda væru fáir jafngóðir í hlutverk Vangers og Sydow, hann er enda sænskur eins og höfundur bókanna, Stieg Larsson. Eins og kom fram í fjölmiðlum í gær hreppti bandaríska leikkona Rooney Mara hið eftirsótta hlutverk Salander en margir hafa lýst því yfir að þetta sé eitt heitasta kvenhlutverk seinni tíma. Fjölmiðlar fjölluðu mikið um leikkonuna en hún er svo mikið smástirni að einn vefurinn ruglaðist á henni og systur hennar. Efasemdarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vali leikstjórans, Davids Fincher, en samkvæmt vefmælingum hafa skrif um Rooney Mara verið mun oftar jákvæð en neikvæð sem bendir til þess að aðdáendur bókanna séu almennt ánægðir. Einn kvikmyndaspekúlant sagðist einfaldlega vonast til þess að myndin fylgdi söguþræðinum, annars kæmi Larsson til með að snúa sér við í gröfinni. Lífið Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Sjá meira
Leikarahópurinn í kringum fyrstu myndina um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist er smám saman að skýrast. Fjölmiðlar vestra greindu frá því í gær að viðræður við sænska stórleikarann Max von Sydow væru hafnar en hann ætti að leika Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar sem leitar að týndri frænku sinni. Þetta þykir nokkuð fyrirsjáanlegt enda væru fáir jafngóðir í hlutverk Vangers og Sydow, hann er enda sænskur eins og höfundur bókanna, Stieg Larsson. Eins og kom fram í fjölmiðlum í gær hreppti bandaríska leikkona Rooney Mara hið eftirsótta hlutverk Salander en margir hafa lýst því yfir að þetta sé eitt heitasta kvenhlutverk seinni tíma. Fjölmiðlar fjölluðu mikið um leikkonuna en hún er svo mikið smástirni að einn vefurinn ruglaðist á henni og systur hennar. Efasemdarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vali leikstjórans, Davids Fincher, en samkvæmt vefmælingum hafa skrif um Rooney Mara verið mun oftar jákvæð en neikvæð sem bendir til þess að aðdáendur bókanna séu almennt ánægðir. Einn kvikmyndaspekúlant sagðist einfaldlega vonast til þess að myndin fylgdi söguþræðinum, annars kæmi Larsson til með að snúa sér við í gröfinni.
Lífið Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Sjá meira