Innlent

Keppa fyrir málstaðinn

Meðal leikmanna Amnesty verða Ilmur Kristjánsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Ari Eldjárn
Meðal leikmanna Amnesty verða Ilmur Kristjánsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Ari Eldjárn

Íslandsdeild Amnesty International efna til vináttuleik í knattspyrnu næstkomandi sunnudag. Leikurinn er til stuðnings Stand Up United, alþjóðlegu keppnisliði sem berst fyrir mannréttindum um allan heim.

Meðal leikmanna Amnesty verða Ilmur Kristjánsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Ari Eldjárn. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði í hálfleik. Leikurinn fer fram á gervigrasvellinum í Laugardal og hefst klukkan 16. Aðgangur er ókeypis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×