Þjóðverjar hafa komist oftast allra í undanúrslitin á HM eða ellefu sinnum, einu skipti oftar en Brasilíumenn.
Báðar þjóðir hafa spilað sjö úrslitaleiki en meðan Brasilíumenn hafa unnið titilinn fimm sinnum þá hafa Þjóðverjar unnið hann þrisvar eða einu skipti sjaldnar en Ítalir.
Þjóðverjar hafa komist í undanúrslitin undanfarnar tvær keppnir (2002 og 2006) og alls átta sinnum í síðustu ellefu heimsmeistarakeppnum. Frá 1966 hafa Þjóðverjar ekki komist í hóp þeirra fjögurra bestu á HM 1978 (2. umferð), 1994 (8 liða úrslit) og 1998 (8 liða úrslit).
Þjóðverjar oftast í undanúrslit
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti






Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti

Vörn Grindavíkur áfram hriplek
Fótbolti
