Umfjöllun: Fylkir eyðilagði partýið á Selfossi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. maí 2010 18:34 Mynd/Valli Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. Heimamenn mættu grimmir til leiks og létu vel finna fyrir sér strax í upphafi. Sóknarleikur þeirra var þó einhæfur og endalausar stungusendingar á Sævar Þór voru ekki að skila neinu. Fylkir náði fljótt yfirhöndinni á miðjunni og smám saman jókst pressan að marki heimamanna. Fylkir fékk þrjú fín færi í fyrri hálfleik en í öll skiptin sá Jóhann Ólafur í marki Selfoss við gestunum. Það var markalaust í leikhléi, staða sem heimamenn sættu sig vel við. Það var liðin rétt rúm mínúta af síðari hálfleik er Ólafur Stígsson kom Fylki yfir með laglegu skoti. Markið eins og blaut tuska í andlit heimamanna. Það kom miklu meiri ró yfir Fylkisliðið í kjölfar marksins. Meira öryggi í þeirra leik og þeir stýrðu leiknum algjörlega. Pape sást einu sinni i leiknum og það var þegar hann kom Fylki í 0-2. Jóhann Ólafur missti þá boltann en engin leið var að sjá hvort á honum hefði verið brotið þar sem útsýnið úr blaðamannaskúrnum var skelfilegt. Margir Selfyssingar voru þó ósáttir við að markið fengi að standa. Það var ekkert sem benti til þess að Selfoss myndi hleypa leiknum upp er Sævar Þór fékk loksins stungusendingu sem náði í gegn. Hann kláraði færið en Fjalar var ekki fjarri því að verja. 20 mínútur eftir og smá von fyrir heimamenn. Þeir reyndu að gera usla í vörn Fylkis en vantaði allan slagkraft og gæði til þess að ógna sterkri Fylksivörninni. Jóhann Þórhallsson innsiglaði svo sigurinn með smekklegu marki í blálokin. Selfoss sýndi í þessum leik að það er fín samheldni og baráttandi í liðinu. Jóhann Ólafur er mjög frambærilegur markvörður og miðverðirnir sterkir. Bakverðirnir eru aftur á móti veikir. Miðjumennirnir Henning og Jón voru ágætir og sjá mátti á Guðmundi Þórarinssyni að þar fer lipur leikmaður en hann komst samt lítt áleiðis í kvöld. Hinn síungi Sævar Gíslason var síðan ótrúlega duglegur og hljóp af fullum krafti á við góðan víðavangshlaupara. Af honum má aldrei líta. Fylkisliðið var ágætt í kvöld. Miðverðir sterkir sem og Tómas bakvörður. Miðjumennirnir drjúgur og Ingimundur virkilega sprækur og ávallt hættulegur. Albert átti spretti en Pape var ekki með í þessum leik. Hann skoraði þó sem er eitthvað sem honum tókst vart að gera í fyrra. Selfoss-Fylkir 1-3 (0-0)0-1 Ólafur Stígsson (47.) 0-2 Pape Mamadou Faye (56.) 1-2 Sævar Þór Gíslason (69.) 1-3 Jóhann Þórhallsson (90.) Dómari: Magnús Þórisson 7.Áhorfendur: 1.412. Skot (á mark): 7-17 (2-9)Varin skot: Jóhann 7 - Fjalar 1Horn: 3-5Aukaspyrnur fengnar: 12-7Rangstöður: 2-3 Selfoss (4-3-3) Jóhann Ólafur Sigurðsson 7 Andri Freyr Björnsson 4 (87., Ingólfur Þórarinsson -) Agnar Bragi Magnússon 5 Stefán Ragnar Guðlaugsson 5 Kjartan Sigurðsson 4 Jón Guðbrandsson 6 (64., Ingi Rafn Ingibergsson 5) Henning Jónasson 5 Guðmundur Þórarinsson 5 Davíð Birgisson 3 (64., Arilíus Marteinsson 4) Jón Daði Böðvarsson 3 Sævar Þór Gíslason 7 Fylkir (4-3-3)Fjalar Þorgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Joð Þorsteinsson 7 Valur Fannar Gíslason 6 Ólafur Ingi Stígsson 7 (72., Ásgeir Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Ingimundur Níels Óskarsson 7 - ML Pape Mamadou Faye 5 (64., Jóhann Þórhallsson 7) Albert Brynjar Ingason 6 (87., Þór Hannesson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Selfoss - Fylkir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. 11. maí 2010 21:47 Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. 11. maí 2010 21:50 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. Heimamenn mættu grimmir til leiks og létu vel finna fyrir sér strax í upphafi. Sóknarleikur þeirra var þó einhæfur og endalausar stungusendingar á Sævar Þór voru ekki að skila neinu. Fylkir náði fljótt yfirhöndinni á miðjunni og smám saman jókst pressan að marki heimamanna. Fylkir fékk þrjú fín færi í fyrri hálfleik en í öll skiptin sá Jóhann Ólafur í marki Selfoss við gestunum. Það var markalaust í leikhléi, staða sem heimamenn sættu sig vel við. Það var liðin rétt rúm mínúta af síðari hálfleik er Ólafur Stígsson kom Fylki yfir með laglegu skoti. Markið eins og blaut tuska í andlit heimamanna. Það kom miklu meiri ró yfir Fylkisliðið í kjölfar marksins. Meira öryggi í þeirra leik og þeir stýrðu leiknum algjörlega. Pape sást einu sinni i leiknum og það var þegar hann kom Fylki í 0-2. Jóhann Ólafur missti þá boltann en engin leið var að sjá hvort á honum hefði verið brotið þar sem útsýnið úr blaðamannaskúrnum var skelfilegt. Margir Selfyssingar voru þó ósáttir við að markið fengi að standa. Það var ekkert sem benti til þess að Selfoss myndi hleypa leiknum upp er Sævar Þór fékk loksins stungusendingu sem náði í gegn. Hann kláraði færið en Fjalar var ekki fjarri því að verja. 20 mínútur eftir og smá von fyrir heimamenn. Þeir reyndu að gera usla í vörn Fylkis en vantaði allan slagkraft og gæði til þess að ógna sterkri Fylksivörninni. Jóhann Þórhallsson innsiglaði svo sigurinn með smekklegu marki í blálokin. Selfoss sýndi í þessum leik að það er fín samheldni og baráttandi í liðinu. Jóhann Ólafur er mjög frambærilegur markvörður og miðverðirnir sterkir. Bakverðirnir eru aftur á móti veikir. Miðjumennirnir Henning og Jón voru ágætir og sjá mátti á Guðmundi Þórarinssyni að þar fer lipur leikmaður en hann komst samt lítt áleiðis í kvöld. Hinn síungi Sævar Gíslason var síðan ótrúlega duglegur og hljóp af fullum krafti á við góðan víðavangshlaupara. Af honum má aldrei líta. Fylkisliðið var ágætt í kvöld. Miðverðir sterkir sem og Tómas bakvörður. Miðjumennirnir drjúgur og Ingimundur virkilega sprækur og ávallt hættulegur. Albert átti spretti en Pape var ekki með í þessum leik. Hann skoraði þó sem er eitthvað sem honum tókst vart að gera í fyrra. Selfoss-Fylkir 1-3 (0-0)0-1 Ólafur Stígsson (47.) 0-2 Pape Mamadou Faye (56.) 1-2 Sævar Þór Gíslason (69.) 1-3 Jóhann Þórhallsson (90.) Dómari: Magnús Þórisson 7.Áhorfendur: 1.412. Skot (á mark): 7-17 (2-9)Varin skot: Jóhann 7 - Fjalar 1Horn: 3-5Aukaspyrnur fengnar: 12-7Rangstöður: 2-3 Selfoss (4-3-3) Jóhann Ólafur Sigurðsson 7 Andri Freyr Björnsson 4 (87., Ingólfur Þórarinsson -) Agnar Bragi Magnússon 5 Stefán Ragnar Guðlaugsson 5 Kjartan Sigurðsson 4 Jón Guðbrandsson 6 (64., Ingi Rafn Ingibergsson 5) Henning Jónasson 5 Guðmundur Þórarinsson 5 Davíð Birgisson 3 (64., Arilíus Marteinsson 4) Jón Daði Böðvarsson 3 Sævar Þór Gíslason 7 Fylkir (4-3-3)Fjalar Þorgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Joð Þorsteinsson 7 Valur Fannar Gíslason 6 Ólafur Ingi Stígsson 7 (72., Ásgeir Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Ingimundur Níels Óskarsson 7 - ML Pape Mamadou Faye 5 (64., Jóhann Þórhallsson 7) Albert Brynjar Ingason 6 (87., Þór Hannesson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Selfoss - Fylkir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. 11. maí 2010 21:47 Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. 11. maí 2010 21:50 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. 11. maí 2010 21:47
Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. 11. maí 2010 21:50