Með 26 í markaðsdeild meðan fréttastofan rær lífróður Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2010 18:45 Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira