Með 26 í markaðsdeild meðan fréttastofan rær lífróður Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2010 18:45 Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira
Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira