Ríkisforstjórar vefjast fyrir kjararáði 13. janúar 2010 06:15 Engir ríkisstarfsmenn, utan forseta Íslands, eiga að hafa hærri laun en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra samkvæmt lögum sem sett voru í sumar. Fréttablaðið/gva Kjararáð hefur enn ekki lækkað laun þeirra starfsmanna ríkisins sem eru á hærri launum en forsætisráðherra, eins og kveðið er á um í lögum sem sett voru síðasta sumar. Á fimmta tug starfsmanna mun lækka í launum segir Guðrún Zoëga, formaður kjararáðs. Ákvörðun um launalækkun telst íþyngjandi ákvörðun samkvæmt stjórnsýslulögum, og því skylt að veita þeim sem lögin hafa áhrif á andmælarétt, segir Sigrún. Hún reiknar með að einhverjar vikur til viðbótar taki að lækka launin. Samkvæmt lögunum má enginn starfsmaður ríkisins eða ríkisfyrirtækis, utan við forseta Íslands, vera á hærri launum en forsætisráðherra. Laun forsætisráðherra eru nú um 935 þúsund krónur. Spurð hversu margir starfsmenn muni lækka í launum segir Sigrún að í fyrstu verði laun ríflega tuttugu starfsmanna lækkuð. Væntanlega verði svo annar eins fjöldi í síðari lotunni, þegar fjallað verði um dótturfélög ríkisfyrirtækja. Fjöldinn verður því samanlagt eitthvað á fimmta tuginn. Lögin voru sett síðastliðið sumar, en laununum hefur enn ekki verið breytt. Spurð hverju það sæti segir Guðrún málið snúið, og ýmis álitaefni sem taka þurfi á. Um töluvert marga einstaklinga sé að ræða, og stefnt að því að úrskurða um allan hópinn í einu. - bj Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Kjararáð hefur enn ekki lækkað laun þeirra starfsmanna ríkisins sem eru á hærri launum en forsætisráðherra, eins og kveðið er á um í lögum sem sett voru síðasta sumar. Á fimmta tug starfsmanna mun lækka í launum segir Guðrún Zoëga, formaður kjararáðs. Ákvörðun um launalækkun telst íþyngjandi ákvörðun samkvæmt stjórnsýslulögum, og því skylt að veita þeim sem lögin hafa áhrif á andmælarétt, segir Sigrún. Hún reiknar með að einhverjar vikur til viðbótar taki að lækka launin. Samkvæmt lögunum má enginn starfsmaður ríkisins eða ríkisfyrirtækis, utan við forseta Íslands, vera á hærri launum en forsætisráðherra. Laun forsætisráðherra eru nú um 935 þúsund krónur. Spurð hversu margir starfsmenn muni lækka í launum segir Sigrún að í fyrstu verði laun ríflega tuttugu starfsmanna lækkuð. Væntanlega verði svo annar eins fjöldi í síðari lotunni, þegar fjallað verði um dótturfélög ríkisfyrirtækja. Fjöldinn verður því samanlagt eitthvað á fimmta tuginn. Lögin voru sett síðastliðið sumar, en laununum hefur enn ekki verið breytt. Spurð hverju það sæti segir Guðrún málið snúið, og ýmis álitaefni sem taka þurfi á. Um töluvert marga einstaklinga sé að ræða, og stefnt að því að úrskurða um allan hópinn í einu. - bj
Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira