Eignamenn sem vissu af hruninu munu ekki sleppa 24. febrúar 2010 18:49 Eignamenn, sem höfðu pata af hruninu og færðu eigur sínar yfir á fjölskyldumeðlimi fyrir örlagadaginn 6. október í hittiðfyrra, munu ekki sleppa ef nýtt frumvarp nær fram að ganga. Fjölmargir eignamenn færðu eignir sínar yfir á eiginkonur og aðra fjölskyldumeðlimi eftir bankahrunið. Með því reyndu þeir að tryggja að lánadrottnar gætu ekki gengið að eigum þeirra. Samkvæmt núgildandi lögum eru slíkir gjörningar riftanlegir í allt að tvö ár en frumvarp Helga Hjörvars gerir ráð fyrir því að þessi frestur verði lengdur um tvö ár og verði því í heild fjögur. Um ár er síðan frumvarpið var fyrst lagt fram en í því er gert ráð fyrir að miðað verði við daginn sem allt hrundi, eða 6. október 2008. „Síðan hafa komið ákveðnar fréttir sem að benda til þess að einhverjir hafi haft pata af hruninu og hugsanlega gripið til ráðstafana fyrir 6. október. Þess vegna beindum við því til nefndarinnar þegar mælt var fyrir málinu í þinginu að kanna hvort að ekki væri ástæða til að láta það gilda strax frá ársbyrjun 2008 til þess að það nægði þá líka til þess sem var að gerast í aðdraganda hrunsins," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
Eignamenn, sem höfðu pata af hruninu og færðu eigur sínar yfir á fjölskyldumeðlimi fyrir örlagadaginn 6. október í hittiðfyrra, munu ekki sleppa ef nýtt frumvarp nær fram að ganga. Fjölmargir eignamenn færðu eignir sínar yfir á eiginkonur og aðra fjölskyldumeðlimi eftir bankahrunið. Með því reyndu þeir að tryggja að lánadrottnar gætu ekki gengið að eigum þeirra. Samkvæmt núgildandi lögum eru slíkir gjörningar riftanlegir í allt að tvö ár en frumvarp Helga Hjörvars gerir ráð fyrir því að þessi frestur verði lengdur um tvö ár og verði því í heild fjögur. Um ár er síðan frumvarpið var fyrst lagt fram en í því er gert ráð fyrir að miðað verði við daginn sem allt hrundi, eða 6. október 2008. „Síðan hafa komið ákveðnar fréttir sem að benda til þess að einhverjir hafi haft pata af hruninu og hugsanlega gripið til ráðstafana fyrir 6. október. Þess vegna beindum við því til nefndarinnar þegar mælt var fyrir málinu í þinginu að kanna hvort að ekki væri ástæða til að láta það gilda strax frá ársbyrjun 2008 til þess að það nægði þá líka til þess sem var að gerast í aðdraganda hrunsins," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira