Ár frá andláti Jackson: Hvernig standa málin? Tinni Sveinsson skrifar 25. júní 2010 14:05 Því miður fyrir Michael þá varð vinsældaaukningin sem hann hafði óskað eftir í mörg ár ekki fyrr en eftir dauða hans. Í dag er eitt ár frá dauða Michael Jackson. Hann var 50 ára gamall þegar hann lést eftir of stóran lyfjaskammt þann 29. júní 2009. Margt hefur gerst eftir dauða Jackson. Aðdáendur hans út um allan heim hafa eytt megninu af árinu í að minnast kappans og fjölmörg mál eru ófrágengin. Þá eru vikulega sagðar fréttir um nýjar styttur og minnismerki, tölvuleiki, Cirque du Soleil-sýningar, endurútgáfur og fleira sem tengist Jackson. Læknir Jackson á fjögurra ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Dr. Conrad Murray Michael réði Dr. Conrad Murrey sem einkalækni sinn nokkrum mánuðum fyrir andlátið. Hann var hjá Michael þegar hann lést en heldur því fram að hann eigi ekki sök á lyfjaskammtinum sem dró hann til dauða. Lesa má nánar um atburðarásina hér. Dr. Murray kom fyrir rétt í Los Angeles í febrúar þar sem hann sagðist vera saklaus af ákæru um manndráp af gáleysi. Hann er nú laus gegn 10 milljóna króna tryggingu en réttarhöld hefjast yfir honum í haust. Hann á fjögurra ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Aðdáendur Jackson eru duglegir að láta í sér heyra fyrir utan dómsalinn í hvert sinn sem Murray er boðaður fyrir dómarann. Þeir heimta harða refsingu. Paris, Michael Joseph og Blanket á minningarathöfninni í fyrra. Jackson-börnin Börn Jackson heita Michael Joseph Jackson Jr. (13 ára), Paris Katherine Jackson (12 ára) og Prince Michael Jackson II (8 ára), einnig kallaður Blanket. Þau eru í umsjá ömmu sinnar, Katherine, samkvæmt ósk Jackson í erfðaskrá. Þessi fjögur njóta tekja dánarbúsins. Börnunum hefur verið haldið utan sviðsljóssins eftir andlát föður þeirra. Þau komu þó fram á minningarathöfn um hann í Los Angeles í fyrra og í sérstöku atriði honum til heiðurs á Grammy-verðlaunahátíðinni. Börnin eru með einkakennara heimavið. Talið er þó að Michael Joseph byrji þó í einkaskóla í haust. Neverland-búgarðurinn er í eigu lánadrottna en uppi eru hugmyndir að setja hann upp í Las Vegas. Dánarbúið og fjárhagurinn Óhætt er að segja að dánarbú Jackson hafi grætt á tá og fingri á síðasta ári. Samkvæmt Billboard hafa um 130 milljarðar króna komið í kassann. Stærstur hluti þess kom frá Sony, sem samdi um útgáfu tíu platna næstu sjö árin. Tónlist Michael Jackson náði ótrúlegum vinsældum eftir andlátið og var hann söluhæsti tónlistarmaður heims fyrir vikið. Miklar tekjur hafa því borist frá útgáfufyrirtækinu Mijac Music, sem á réttinn að öllum lögum Jackson, og sölu á bókum og öðrum varningi. Sony borgaði einnig fyrirframgreiðslu fyrir kvikmyndaréttinn að This Is It, sem er orðin tekjuhæsta tónlistar- og heimildarmynd allra tíma. Eins og kunnugt er skuldaði Jackson formúgu og hefur verið unnið að því að semja um skuldirnar. Sú vinna gengur vel en hann var einmitt nýbúinn að setja tvo vini sína í málið áður en hann lést. Var tónleikaröðin í Englandi einmitt liður í því að taka til í skuldamálunum. Þótt aldrei yrði af tónleikunum reyndust þeir einnig gullnáma, skiluðu um milljarði króna, því fjöldi aðdáenda ákvað að halda í miðana sína eftir andlátið í stað þess að fá endurgreitt. Það lítur því út fyrir að móðir Michael Jackson og börn muni njóta auðæfanna í nánustu framtíð og er Jackson-fjölskyldunni líkt við fjölskyldu Elvis Presley en dánarbú hans er gríðarleg lind auðæfa. Tengdar fréttir Dánarbú Michael deilir við fjölskylduna um tónleika 9. júní 2010 11:00 Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46 Hanski Jacksons seldur fyrir sex milljónir Hvítur hanski, sem Michael Jackson heitinn klæddist við brúðkaup sitt árið 1996, seldist á uppboði í Ástralíu í gær fyrir rúmlega sex milljónir króna. 7. september 2009 07:20 Dánarbú Michael Jackson gerir risasamning við Sony Dánarbú poppkóngsins Michael Jackson hefur fallist á stærsta útgáfusamning sögunnar við Sony Music. Verðmæti samningsins er talið nema ríflega 200 milljónum dollara eða um 25 milljarða kr. 16. mars 2010 10:42 Jackson átti ekki fyrir hótelreikningum Lífverðir Michaels Jackson lýstu því í þættinum Good Morning America hversu kærulaus Jackson var í peningamálum. Hann hafði ekki fyrir því að greiða kreditkortareikninga og var meðal annars hent út af hóteli í eitt sinn vegna höfnunar á korti. 9. mars 2010 07:01 Stefnt að Thriller-heimsmeti í Mexíkó Aðdáendur Michael Jacksons Í Mexíkó stefna á að setja óvenjulegt heimsmet á afmælisdegi stjörnunar sem lést á dögunum. Þann 29 ágúst næstkomandi ætla rúmlega ellefu þúsund manns að koma saman í Mexíkóborg til þess að dansa Thriller dansinn svokallaða sem Jackson dansaði í myndbandi við samnefnt lag sem festi hann í sessi sem stjórstjörnu á níunda áratugi síðustu aldar. 19. ágúst 2009 08:44 Páll Óskar aleinn á nýrri Jackson-mynd „Þetta var eins og að vera einn með Michael Jackson. Þetta var eins og að fá að taka í spaðann á honum,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem bauðst að sitja einn í lúxussal Smárabíós og horfa á Michael Jackson-myndina This Is It sem verður frumsýnd á miðvikudag. „Það sem manni er efst í huga er þakklæti. Maður er þakklátur fyrir að Michael Jackson hafi verið til og þakklátur fyrir að einhver hafi haft vit á því að taka þessar æfingar upp á filmu,“ segir Palli. 26. október 2009 08:00 Læknir Jacksons ákærður fyrir manndráp Dr Conrad Murray, sem var læknir Michaels Jackson, var í dag ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans. Andlát Jacksons hefur verið rekinn til deyfilyfja. Murray hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa útvegað lyf sem hafi valdið andlátinu. Fjöldi lyfja fannst í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt stærstan þátt. 8. febrúar 2010 22:33 Læknirinn verst með augum Michael Jackson Einkalæknir söngvarans Jackson að hafi sjálfur kreist lyfjapoka af slíkum krafti að hann fékk of stóran skammt og dáið með galopin augu. 7. apríl 2010 14:30 Jackson lagður til hinstu hvílu Stevie Wonder, Lionel Richie og Mariah Carey verða meðal þeirra söngvara sem heiðra minningu poppgoðsins Michaels Jackson við minningarathöfn sem haldin verður um hann í dag í Staples Center í Los Angeles. 7. júlí 2009 07:33 Bræddi heimsbyggðina á minningarathöfn - myndband Paris-Michael Katherine Jackson, dóttir poppkonungsins Michael Jackson kallaði fram tár heimsbyggðarinnar þegar hún ávarpaði fjöldann á minngarathöfn sem fram fór í Staples Center í Los Angeles fyrr í kvöld. Þegar Marlon Jackson, bróðir Michael hafði lokið máli sínu og var við það að slíta athöfninni steig dóttirin fram og bað um að fá að ávarpa fjöldann. 7. júlí 2009 20:15 Aðdáendur Jacksons fjölmenntu við sjúkrahúsið Mörg hundruð aðdáendur Michaels Jackson söfnuðust saman við UCLA-sjúkrahúsið þar sem poppstjarnan lést í gærkvöldi klukkan tæplega hálftíu að íslenskum tíma. 26. júní 2009 07:12 Húsgögn Michaels Jackson á uppboð Aðdáendur poppkóngsins Michaels Jackson sem lést í fyrra eiga brátt kost á því að bjóða í húsgögn sem stjarnan hafði látið sérsmíða fyrir sig rétt áður en hann lést. Um er að ræða 22 gripi sem allir áttu að fara til Bretlands en Jackson hafði í hyggju að flytjast á glæsilegt sveitasetur í Kent en þegar hann lést var hann að æfa fyrir stóra tónleikaröð í London. 13. mars 2010 20:30 Kínverjar minnast Jacksons Kínverjar hyggjast koma sér upp eftirlíkingu af búgarði Michaels Jackson heitins, Neverland, á eyju nálægt Shanghai til að heiðra minningu poppgoðsins. 10. júlí 2009 08:12 Bo: Michael er hinn svarti Elvis „Ég hafði mjög gaman af tónlistinni hans og dáðist af fagmennskunni á plötunum. Bæði lagasmíði og upptökutækninni. Þær plötur sem standa upp úr eru auðvitað trílógina mikla, Off the Wall, Thriller og Bad. Þetta eru plötur sem standa uppúr í sögunni," segir Björgvin Halldórsson þegar Vísir biður hann um að minnast Michael Jackson sem lést í gær aðeins 50 ára gamall. „Ekki má gleyma Quincy Jones sem var hans hægri hönd á þessum plötum. Hann var auðvitað ótrúlegur sem ellefu ára gamall strákur sem söng eins og fullorðin maður með reynslu." 26. júní 2009 10:30 Neyðarlínusímtal Jacksons - upptaka Slökkviliðið í Los Angeles sendi frá sér upptökuna af neyðarlínu símtali sem hringt var úr húsi Michael Jackson þegar hann missti meðvitund. 26. júní 2009 22:26 MJ æði í Verzlunarskólanum Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands ætlar að setja upp söngleikinn Thriller og er gert ráð fyrir að frumsýning verði í Loftkastalanum 4. febrúar næstkomandi. 3. september 2009 22:46 Madonna syrgir Michael Jackson Madonna sendi frá sér tilkynningu vegna fráfalls Michael Jackson: „Ég get ekki hætt að gráta yfir þessum sorglegu tíðindum. Ég hef alltaf dáðst að Michael Jacson. Heimurinn hefur misst einn af þeim bestu en tónlist hans mun lifa að eilífu. Hjartað mitt er hjá þremur börnum hans og öðrum meðlimum fjölskyldu hans. Guð blessi hann," - Madonna. 26. júní 2009 09:46 Jackson kvaddur Fjölskylda og vinir poppkóngsins Michaels Jackson kvöddu hann í hinsta sinn þegar hann var jarðaður í Los Angeles. Á meðal þeirra tvö hundruð gesta sem voru viðstaddir jarðarförina voru Elizabeth Taylor, Macaulay Culkin og upptökustjórinn Quincy Jones. Gladys Knight söng við athöfnina auk þess sem mannréttindafrömuðurinn Al Sharpton hélt ræðu. 5. september 2009 06:00 Afi Jackson brjálaður út af börnum Michael á YouTube Joe Jackson vill að YouTube taki út myndbönd af Paris og Blanket Jackson þar sem þau fíflast á fjölskylduheimilinu í Kaliforníu. 14. maí 2010 13:30 Systir Michael Jackson boðar sjokkerandi gögn Rebbie Jackson, eldri systir Michael Jackson, segir sjokkerandi gögn koma fram í réttarhöldunum yfir einkalækni söngvarans í júní. 23. apríl 2010 13:11 Apinn Bubbles fannst í dýragarði Einn nánasti vinur poppstjörnunnar Michaels Jackson er fundinn. Hann er við hestaheilsu þrátt fyrir háan aldur en mun að öllum líkindum ekki mæta í jarðarförina. 3. júlí 2009 03:00 Spyr stanslaust um föður sinn Prince Michael Jackson II, sjö ára gamall sonur Michael Jacksons á erfitt með að sætta sig við fráfall föður síns. Hann spyr stanslaust hvar faðir sinn sé á milli þess sem hann grætur inni í herbergi. 14. september 2009 22:08 Síðasta æfing Jacksons - myndband Myndskeið af síðustu æfingu Michael Jackson fyrir Lundúna túrinn hefur verið gert opinbert. Á myndbandinu, sem tekið er upp tveimur dögum fyrir andlát Jacksons, virðist hann gríðarlega sprækur og dansar af sinni alkunnu snilld. 2. júlí 2009 21:58 Jackson-safn byggt í Gary Safn sem verður tileinkað popparanum sáluga Michael Jackson verður byggt í fæðingarbæ hans Gary í Indiana-fylki á næsta ári. Bæjarstjórinn í Gary telur að safnið muni laða að sér um 750 þúsund gesti á hverju ári og tryggja bænum tugi milljarða í tekjur. 5. júní 2010 09:00 Dolly Parton kveður Michael - myndband „Ég þekkti Michael og hann var sannur tónlistarsnillingur með hjarta engils. Við söknum hans öll og fráfall hans ætti að minna okkur á að upplifa alla daga líkt og þeir væru okkar síðustu," segir söngkonan Dolly Parton meðal annars í meðfylgjandi myndbandi þar sem hún minnist Michael Jackson sem féll frá 25. júní síðastliðinn. Sjá kveðju Dolly hér. 2. júlí 2009 15:41 Húsleit hjá lækni Jacksons Lögreglan í Las Vegas gerði í gær húsleit á heimili Conrads Murray, læknis Michaels Jackson heitins, en grunur leikur á að hann hafi gefið poppgoðinu sterkt svæfingarlyf rétt áður en dauða Jacksons bar að höndum í júní. 29. júlí 2009 07:27 Móðir Jackson opnar sig Einu ári eftir dauða Michael Jackson tjáir móðir hans sig um barnaníðingsásakanir, forræðisdeilu yfir börnum hans og ráðgátuna um dauða hans. 25. júní 2010 12:00 Má stunda lækningar þrátt fyrir ákæru um manndráp Lækni Michaels Jackson sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans er frjálst að stunda lækningar. 15. júní 2010 07:59 Michael Jackson látinn Poppstjarnan Michael Jackson er látinn, fimmtíu ára að aldri. 25. júní 2009 22:02 Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. 22. júní 2010 07:10 Lögreglan leitar læknis Michael Jackson's Lögreglan í Los Angeles leitar nú að týndum lækni Michael Jackson's þar sem hún telur að hann geti gefið mikilvægar upplýsingar varðandi andlát söngvarans. 26. júní 2009 17:08 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Í dag er eitt ár frá dauða Michael Jackson. Hann var 50 ára gamall þegar hann lést eftir of stóran lyfjaskammt þann 29. júní 2009. Margt hefur gerst eftir dauða Jackson. Aðdáendur hans út um allan heim hafa eytt megninu af árinu í að minnast kappans og fjölmörg mál eru ófrágengin. Þá eru vikulega sagðar fréttir um nýjar styttur og minnismerki, tölvuleiki, Cirque du Soleil-sýningar, endurútgáfur og fleira sem tengist Jackson. Læknir Jackson á fjögurra ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Dr. Conrad Murray Michael réði Dr. Conrad Murrey sem einkalækni sinn nokkrum mánuðum fyrir andlátið. Hann var hjá Michael þegar hann lést en heldur því fram að hann eigi ekki sök á lyfjaskammtinum sem dró hann til dauða. Lesa má nánar um atburðarásina hér. Dr. Murray kom fyrir rétt í Los Angeles í febrúar þar sem hann sagðist vera saklaus af ákæru um manndráp af gáleysi. Hann er nú laus gegn 10 milljóna króna tryggingu en réttarhöld hefjast yfir honum í haust. Hann á fjögurra ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Aðdáendur Jackson eru duglegir að láta í sér heyra fyrir utan dómsalinn í hvert sinn sem Murray er boðaður fyrir dómarann. Þeir heimta harða refsingu. Paris, Michael Joseph og Blanket á minningarathöfninni í fyrra. Jackson-börnin Börn Jackson heita Michael Joseph Jackson Jr. (13 ára), Paris Katherine Jackson (12 ára) og Prince Michael Jackson II (8 ára), einnig kallaður Blanket. Þau eru í umsjá ömmu sinnar, Katherine, samkvæmt ósk Jackson í erfðaskrá. Þessi fjögur njóta tekja dánarbúsins. Börnunum hefur verið haldið utan sviðsljóssins eftir andlát föður þeirra. Þau komu þó fram á minningarathöfn um hann í Los Angeles í fyrra og í sérstöku atriði honum til heiðurs á Grammy-verðlaunahátíðinni. Börnin eru með einkakennara heimavið. Talið er þó að Michael Joseph byrji þó í einkaskóla í haust. Neverland-búgarðurinn er í eigu lánadrottna en uppi eru hugmyndir að setja hann upp í Las Vegas. Dánarbúið og fjárhagurinn Óhætt er að segja að dánarbú Jackson hafi grætt á tá og fingri á síðasta ári. Samkvæmt Billboard hafa um 130 milljarðar króna komið í kassann. Stærstur hluti þess kom frá Sony, sem samdi um útgáfu tíu platna næstu sjö árin. Tónlist Michael Jackson náði ótrúlegum vinsældum eftir andlátið og var hann söluhæsti tónlistarmaður heims fyrir vikið. Miklar tekjur hafa því borist frá útgáfufyrirtækinu Mijac Music, sem á réttinn að öllum lögum Jackson, og sölu á bókum og öðrum varningi. Sony borgaði einnig fyrirframgreiðslu fyrir kvikmyndaréttinn að This Is It, sem er orðin tekjuhæsta tónlistar- og heimildarmynd allra tíma. Eins og kunnugt er skuldaði Jackson formúgu og hefur verið unnið að því að semja um skuldirnar. Sú vinna gengur vel en hann var einmitt nýbúinn að setja tvo vini sína í málið áður en hann lést. Var tónleikaröðin í Englandi einmitt liður í því að taka til í skuldamálunum. Þótt aldrei yrði af tónleikunum reyndust þeir einnig gullnáma, skiluðu um milljarði króna, því fjöldi aðdáenda ákvað að halda í miðana sína eftir andlátið í stað þess að fá endurgreitt. Það lítur því út fyrir að móðir Michael Jackson og börn muni njóta auðæfanna í nánustu framtíð og er Jackson-fjölskyldunni líkt við fjölskyldu Elvis Presley en dánarbú hans er gríðarleg lind auðæfa.
Tengdar fréttir Dánarbú Michael deilir við fjölskylduna um tónleika 9. júní 2010 11:00 Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46 Hanski Jacksons seldur fyrir sex milljónir Hvítur hanski, sem Michael Jackson heitinn klæddist við brúðkaup sitt árið 1996, seldist á uppboði í Ástralíu í gær fyrir rúmlega sex milljónir króna. 7. september 2009 07:20 Dánarbú Michael Jackson gerir risasamning við Sony Dánarbú poppkóngsins Michael Jackson hefur fallist á stærsta útgáfusamning sögunnar við Sony Music. Verðmæti samningsins er talið nema ríflega 200 milljónum dollara eða um 25 milljarða kr. 16. mars 2010 10:42 Jackson átti ekki fyrir hótelreikningum Lífverðir Michaels Jackson lýstu því í þættinum Good Morning America hversu kærulaus Jackson var í peningamálum. Hann hafði ekki fyrir því að greiða kreditkortareikninga og var meðal annars hent út af hóteli í eitt sinn vegna höfnunar á korti. 9. mars 2010 07:01 Stefnt að Thriller-heimsmeti í Mexíkó Aðdáendur Michael Jacksons Í Mexíkó stefna á að setja óvenjulegt heimsmet á afmælisdegi stjörnunar sem lést á dögunum. Þann 29 ágúst næstkomandi ætla rúmlega ellefu þúsund manns að koma saman í Mexíkóborg til þess að dansa Thriller dansinn svokallaða sem Jackson dansaði í myndbandi við samnefnt lag sem festi hann í sessi sem stjórstjörnu á níunda áratugi síðustu aldar. 19. ágúst 2009 08:44 Páll Óskar aleinn á nýrri Jackson-mynd „Þetta var eins og að vera einn með Michael Jackson. Þetta var eins og að fá að taka í spaðann á honum,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem bauðst að sitja einn í lúxussal Smárabíós og horfa á Michael Jackson-myndina This Is It sem verður frumsýnd á miðvikudag. „Það sem manni er efst í huga er þakklæti. Maður er þakklátur fyrir að Michael Jackson hafi verið til og þakklátur fyrir að einhver hafi haft vit á því að taka þessar æfingar upp á filmu,“ segir Palli. 26. október 2009 08:00 Læknir Jacksons ákærður fyrir manndráp Dr Conrad Murray, sem var læknir Michaels Jackson, var í dag ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans. Andlát Jacksons hefur verið rekinn til deyfilyfja. Murray hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa útvegað lyf sem hafi valdið andlátinu. Fjöldi lyfja fannst í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt stærstan þátt. 8. febrúar 2010 22:33 Læknirinn verst með augum Michael Jackson Einkalæknir söngvarans Jackson að hafi sjálfur kreist lyfjapoka af slíkum krafti að hann fékk of stóran skammt og dáið með galopin augu. 7. apríl 2010 14:30 Jackson lagður til hinstu hvílu Stevie Wonder, Lionel Richie og Mariah Carey verða meðal þeirra söngvara sem heiðra minningu poppgoðsins Michaels Jackson við minningarathöfn sem haldin verður um hann í dag í Staples Center í Los Angeles. 7. júlí 2009 07:33 Bræddi heimsbyggðina á minningarathöfn - myndband Paris-Michael Katherine Jackson, dóttir poppkonungsins Michael Jackson kallaði fram tár heimsbyggðarinnar þegar hún ávarpaði fjöldann á minngarathöfn sem fram fór í Staples Center í Los Angeles fyrr í kvöld. Þegar Marlon Jackson, bróðir Michael hafði lokið máli sínu og var við það að slíta athöfninni steig dóttirin fram og bað um að fá að ávarpa fjöldann. 7. júlí 2009 20:15 Aðdáendur Jacksons fjölmenntu við sjúkrahúsið Mörg hundruð aðdáendur Michaels Jackson söfnuðust saman við UCLA-sjúkrahúsið þar sem poppstjarnan lést í gærkvöldi klukkan tæplega hálftíu að íslenskum tíma. 26. júní 2009 07:12 Húsgögn Michaels Jackson á uppboð Aðdáendur poppkóngsins Michaels Jackson sem lést í fyrra eiga brátt kost á því að bjóða í húsgögn sem stjarnan hafði látið sérsmíða fyrir sig rétt áður en hann lést. Um er að ræða 22 gripi sem allir áttu að fara til Bretlands en Jackson hafði í hyggju að flytjast á glæsilegt sveitasetur í Kent en þegar hann lést var hann að æfa fyrir stóra tónleikaröð í London. 13. mars 2010 20:30 Kínverjar minnast Jacksons Kínverjar hyggjast koma sér upp eftirlíkingu af búgarði Michaels Jackson heitins, Neverland, á eyju nálægt Shanghai til að heiðra minningu poppgoðsins. 10. júlí 2009 08:12 Bo: Michael er hinn svarti Elvis „Ég hafði mjög gaman af tónlistinni hans og dáðist af fagmennskunni á plötunum. Bæði lagasmíði og upptökutækninni. Þær plötur sem standa upp úr eru auðvitað trílógina mikla, Off the Wall, Thriller og Bad. Þetta eru plötur sem standa uppúr í sögunni," segir Björgvin Halldórsson þegar Vísir biður hann um að minnast Michael Jackson sem lést í gær aðeins 50 ára gamall. „Ekki má gleyma Quincy Jones sem var hans hægri hönd á þessum plötum. Hann var auðvitað ótrúlegur sem ellefu ára gamall strákur sem söng eins og fullorðin maður með reynslu." 26. júní 2009 10:30 Neyðarlínusímtal Jacksons - upptaka Slökkviliðið í Los Angeles sendi frá sér upptökuna af neyðarlínu símtali sem hringt var úr húsi Michael Jackson þegar hann missti meðvitund. 26. júní 2009 22:26 MJ æði í Verzlunarskólanum Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands ætlar að setja upp söngleikinn Thriller og er gert ráð fyrir að frumsýning verði í Loftkastalanum 4. febrúar næstkomandi. 3. september 2009 22:46 Madonna syrgir Michael Jackson Madonna sendi frá sér tilkynningu vegna fráfalls Michael Jackson: „Ég get ekki hætt að gráta yfir þessum sorglegu tíðindum. Ég hef alltaf dáðst að Michael Jacson. Heimurinn hefur misst einn af þeim bestu en tónlist hans mun lifa að eilífu. Hjartað mitt er hjá þremur börnum hans og öðrum meðlimum fjölskyldu hans. Guð blessi hann," - Madonna. 26. júní 2009 09:46 Jackson kvaddur Fjölskylda og vinir poppkóngsins Michaels Jackson kvöddu hann í hinsta sinn þegar hann var jarðaður í Los Angeles. Á meðal þeirra tvö hundruð gesta sem voru viðstaddir jarðarförina voru Elizabeth Taylor, Macaulay Culkin og upptökustjórinn Quincy Jones. Gladys Knight söng við athöfnina auk þess sem mannréttindafrömuðurinn Al Sharpton hélt ræðu. 5. september 2009 06:00 Afi Jackson brjálaður út af börnum Michael á YouTube Joe Jackson vill að YouTube taki út myndbönd af Paris og Blanket Jackson þar sem þau fíflast á fjölskylduheimilinu í Kaliforníu. 14. maí 2010 13:30 Systir Michael Jackson boðar sjokkerandi gögn Rebbie Jackson, eldri systir Michael Jackson, segir sjokkerandi gögn koma fram í réttarhöldunum yfir einkalækni söngvarans í júní. 23. apríl 2010 13:11 Apinn Bubbles fannst í dýragarði Einn nánasti vinur poppstjörnunnar Michaels Jackson er fundinn. Hann er við hestaheilsu þrátt fyrir háan aldur en mun að öllum líkindum ekki mæta í jarðarförina. 3. júlí 2009 03:00 Spyr stanslaust um föður sinn Prince Michael Jackson II, sjö ára gamall sonur Michael Jacksons á erfitt með að sætta sig við fráfall föður síns. Hann spyr stanslaust hvar faðir sinn sé á milli þess sem hann grætur inni í herbergi. 14. september 2009 22:08 Síðasta æfing Jacksons - myndband Myndskeið af síðustu æfingu Michael Jackson fyrir Lundúna túrinn hefur verið gert opinbert. Á myndbandinu, sem tekið er upp tveimur dögum fyrir andlát Jacksons, virðist hann gríðarlega sprækur og dansar af sinni alkunnu snilld. 2. júlí 2009 21:58 Jackson-safn byggt í Gary Safn sem verður tileinkað popparanum sáluga Michael Jackson verður byggt í fæðingarbæ hans Gary í Indiana-fylki á næsta ári. Bæjarstjórinn í Gary telur að safnið muni laða að sér um 750 þúsund gesti á hverju ári og tryggja bænum tugi milljarða í tekjur. 5. júní 2010 09:00 Dolly Parton kveður Michael - myndband „Ég þekkti Michael og hann var sannur tónlistarsnillingur með hjarta engils. Við söknum hans öll og fráfall hans ætti að minna okkur á að upplifa alla daga líkt og þeir væru okkar síðustu," segir söngkonan Dolly Parton meðal annars í meðfylgjandi myndbandi þar sem hún minnist Michael Jackson sem féll frá 25. júní síðastliðinn. Sjá kveðju Dolly hér. 2. júlí 2009 15:41 Húsleit hjá lækni Jacksons Lögreglan í Las Vegas gerði í gær húsleit á heimili Conrads Murray, læknis Michaels Jackson heitins, en grunur leikur á að hann hafi gefið poppgoðinu sterkt svæfingarlyf rétt áður en dauða Jacksons bar að höndum í júní. 29. júlí 2009 07:27 Móðir Jackson opnar sig Einu ári eftir dauða Michael Jackson tjáir móðir hans sig um barnaníðingsásakanir, forræðisdeilu yfir börnum hans og ráðgátuna um dauða hans. 25. júní 2010 12:00 Má stunda lækningar þrátt fyrir ákæru um manndráp Lækni Michaels Jackson sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans er frjálst að stunda lækningar. 15. júní 2010 07:59 Michael Jackson látinn Poppstjarnan Michael Jackson er látinn, fimmtíu ára að aldri. 25. júní 2009 22:02 Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. 22. júní 2010 07:10 Lögreglan leitar læknis Michael Jackson's Lögreglan í Los Angeles leitar nú að týndum lækni Michael Jackson's þar sem hún telur að hann geti gefið mikilvægar upplýsingar varðandi andlát söngvarans. 26. júní 2009 17:08 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Fjölskylda Michaels óánægð með rannsóknina Fjölskylda Michaels Jackson er sáróánægð með rannsóknina á dauða hans. Fjölskyldan vill hefja nýja rannsókn upp á eigin spýtur. 28. júní 2009 18:46
Hanski Jacksons seldur fyrir sex milljónir Hvítur hanski, sem Michael Jackson heitinn klæddist við brúðkaup sitt árið 1996, seldist á uppboði í Ástralíu í gær fyrir rúmlega sex milljónir króna. 7. september 2009 07:20
Dánarbú Michael Jackson gerir risasamning við Sony Dánarbú poppkóngsins Michael Jackson hefur fallist á stærsta útgáfusamning sögunnar við Sony Music. Verðmæti samningsins er talið nema ríflega 200 milljónum dollara eða um 25 milljarða kr. 16. mars 2010 10:42
Jackson átti ekki fyrir hótelreikningum Lífverðir Michaels Jackson lýstu því í þættinum Good Morning America hversu kærulaus Jackson var í peningamálum. Hann hafði ekki fyrir því að greiða kreditkortareikninga og var meðal annars hent út af hóteli í eitt sinn vegna höfnunar á korti. 9. mars 2010 07:01
Stefnt að Thriller-heimsmeti í Mexíkó Aðdáendur Michael Jacksons Í Mexíkó stefna á að setja óvenjulegt heimsmet á afmælisdegi stjörnunar sem lést á dögunum. Þann 29 ágúst næstkomandi ætla rúmlega ellefu þúsund manns að koma saman í Mexíkóborg til þess að dansa Thriller dansinn svokallaða sem Jackson dansaði í myndbandi við samnefnt lag sem festi hann í sessi sem stjórstjörnu á níunda áratugi síðustu aldar. 19. ágúst 2009 08:44
Páll Óskar aleinn á nýrri Jackson-mynd „Þetta var eins og að vera einn með Michael Jackson. Þetta var eins og að fá að taka í spaðann á honum,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem bauðst að sitja einn í lúxussal Smárabíós og horfa á Michael Jackson-myndina This Is It sem verður frumsýnd á miðvikudag. „Það sem manni er efst í huga er þakklæti. Maður er þakklátur fyrir að Michael Jackson hafi verið til og þakklátur fyrir að einhver hafi haft vit á því að taka þessar æfingar upp á filmu,“ segir Palli. 26. október 2009 08:00
Læknir Jacksons ákærður fyrir manndráp Dr Conrad Murray, sem var læknir Michaels Jackson, var í dag ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans. Andlát Jacksons hefur verið rekinn til deyfilyfja. Murray hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa útvegað lyf sem hafi valdið andlátinu. Fjöldi lyfja fannst í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt stærstan þátt. 8. febrúar 2010 22:33
Læknirinn verst með augum Michael Jackson Einkalæknir söngvarans Jackson að hafi sjálfur kreist lyfjapoka af slíkum krafti að hann fékk of stóran skammt og dáið með galopin augu. 7. apríl 2010 14:30
Jackson lagður til hinstu hvílu Stevie Wonder, Lionel Richie og Mariah Carey verða meðal þeirra söngvara sem heiðra minningu poppgoðsins Michaels Jackson við minningarathöfn sem haldin verður um hann í dag í Staples Center í Los Angeles. 7. júlí 2009 07:33
Bræddi heimsbyggðina á minningarathöfn - myndband Paris-Michael Katherine Jackson, dóttir poppkonungsins Michael Jackson kallaði fram tár heimsbyggðarinnar þegar hún ávarpaði fjöldann á minngarathöfn sem fram fór í Staples Center í Los Angeles fyrr í kvöld. Þegar Marlon Jackson, bróðir Michael hafði lokið máli sínu og var við það að slíta athöfninni steig dóttirin fram og bað um að fá að ávarpa fjöldann. 7. júlí 2009 20:15
Aðdáendur Jacksons fjölmenntu við sjúkrahúsið Mörg hundruð aðdáendur Michaels Jackson söfnuðust saman við UCLA-sjúkrahúsið þar sem poppstjarnan lést í gærkvöldi klukkan tæplega hálftíu að íslenskum tíma. 26. júní 2009 07:12
Húsgögn Michaels Jackson á uppboð Aðdáendur poppkóngsins Michaels Jackson sem lést í fyrra eiga brátt kost á því að bjóða í húsgögn sem stjarnan hafði látið sérsmíða fyrir sig rétt áður en hann lést. Um er að ræða 22 gripi sem allir áttu að fara til Bretlands en Jackson hafði í hyggju að flytjast á glæsilegt sveitasetur í Kent en þegar hann lést var hann að æfa fyrir stóra tónleikaröð í London. 13. mars 2010 20:30
Kínverjar minnast Jacksons Kínverjar hyggjast koma sér upp eftirlíkingu af búgarði Michaels Jackson heitins, Neverland, á eyju nálægt Shanghai til að heiðra minningu poppgoðsins. 10. júlí 2009 08:12
Bo: Michael er hinn svarti Elvis „Ég hafði mjög gaman af tónlistinni hans og dáðist af fagmennskunni á plötunum. Bæði lagasmíði og upptökutækninni. Þær plötur sem standa upp úr eru auðvitað trílógina mikla, Off the Wall, Thriller og Bad. Þetta eru plötur sem standa uppúr í sögunni," segir Björgvin Halldórsson þegar Vísir biður hann um að minnast Michael Jackson sem lést í gær aðeins 50 ára gamall. „Ekki má gleyma Quincy Jones sem var hans hægri hönd á þessum plötum. Hann var auðvitað ótrúlegur sem ellefu ára gamall strákur sem söng eins og fullorðin maður með reynslu." 26. júní 2009 10:30
Neyðarlínusímtal Jacksons - upptaka Slökkviliðið í Los Angeles sendi frá sér upptökuna af neyðarlínu símtali sem hringt var úr húsi Michael Jackson þegar hann missti meðvitund. 26. júní 2009 22:26
MJ æði í Verzlunarskólanum Nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands ætlar að setja upp söngleikinn Thriller og er gert ráð fyrir að frumsýning verði í Loftkastalanum 4. febrúar næstkomandi. 3. september 2009 22:46
Madonna syrgir Michael Jackson Madonna sendi frá sér tilkynningu vegna fráfalls Michael Jackson: „Ég get ekki hætt að gráta yfir þessum sorglegu tíðindum. Ég hef alltaf dáðst að Michael Jacson. Heimurinn hefur misst einn af þeim bestu en tónlist hans mun lifa að eilífu. Hjartað mitt er hjá þremur börnum hans og öðrum meðlimum fjölskyldu hans. Guð blessi hann," - Madonna. 26. júní 2009 09:46
Jackson kvaddur Fjölskylda og vinir poppkóngsins Michaels Jackson kvöddu hann í hinsta sinn þegar hann var jarðaður í Los Angeles. Á meðal þeirra tvö hundruð gesta sem voru viðstaddir jarðarförina voru Elizabeth Taylor, Macaulay Culkin og upptökustjórinn Quincy Jones. Gladys Knight söng við athöfnina auk þess sem mannréttindafrömuðurinn Al Sharpton hélt ræðu. 5. september 2009 06:00
Afi Jackson brjálaður út af börnum Michael á YouTube Joe Jackson vill að YouTube taki út myndbönd af Paris og Blanket Jackson þar sem þau fíflast á fjölskylduheimilinu í Kaliforníu. 14. maí 2010 13:30
Systir Michael Jackson boðar sjokkerandi gögn Rebbie Jackson, eldri systir Michael Jackson, segir sjokkerandi gögn koma fram í réttarhöldunum yfir einkalækni söngvarans í júní. 23. apríl 2010 13:11
Apinn Bubbles fannst í dýragarði Einn nánasti vinur poppstjörnunnar Michaels Jackson er fundinn. Hann er við hestaheilsu þrátt fyrir háan aldur en mun að öllum líkindum ekki mæta í jarðarförina. 3. júlí 2009 03:00
Spyr stanslaust um föður sinn Prince Michael Jackson II, sjö ára gamall sonur Michael Jacksons á erfitt með að sætta sig við fráfall föður síns. Hann spyr stanslaust hvar faðir sinn sé á milli þess sem hann grætur inni í herbergi. 14. september 2009 22:08
Síðasta æfing Jacksons - myndband Myndskeið af síðustu æfingu Michael Jackson fyrir Lundúna túrinn hefur verið gert opinbert. Á myndbandinu, sem tekið er upp tveimur dögum fyrir andlát Jacksons, virðist hann gríðarlega sprækur og dansar af sinni alkunnu snilld. 2. júlí 2009 21:58
Jackson-safn byggt í Gary Safn sem verður tileinkað popparanum sáluga Michael Jackson verður byggt í fæðingarbæ hans Gary í Indiana-fylki á næsta ári. Bæjarstjórinn í Gary telur að safnið muni laða að sér um 750 þúsund gesti á hverju ári og tryggja bænum tugi milljarða í tekjur. 5. júní 2010 09:00
Dolly Parton kveður Michael - myndband „Ég þekkti Michael og hann var sannur tónlistarsnillingur með hjarta engils. Við söknum hans öll og fráfall hans ætti að minna okkur á að upplifa alla daga líkt og þeir væru okkar síðustu," segir söngkonan Dolly Parton meðal annars í meðfylgjandi myndbandi þar sem hún minnist Michael Jackson sem féll frá 25. júní síðastliðinn. Sjá kveðju Dolly hér. 2. júlí 2009 15:41
Húsleit hjá lækni Jacksons Lögreglan í Las Vegas gerði í gær húsleit á heimili Conrads Murray, læknis Michaels Jackson heitins, en grunur leikur á að hann hafi gefið poppgoðinu sterkt svæfingarlyf rétt áður en dauða Jacksons bar að höndum í júní. 29. júlí 2009 07:27
Móðir Jackson opnar sig Einu ári eftir dauða Michael Jackson tjáir móðir hans sig um barnaníðingsásakanir, forræðisdeilu yfir börnum hans og ráðgátuna um dauða hans. 25. júní 2010 12:00
Má stunda lækningar þrátt fyrir ákæru um manndráp Lækni Michaels Jackson sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans er frjálst að stunda lækningar. 15. júní 2010 07:59
Michael Jackson látinn Poppstjarnan Michael Jackson er látinn, fimmtíu ára að aldri. 25. júní 2009 22:02
Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. 22. júní 2010 07:10
Lögreglan leitar læknis Michael Jackson's Lögreglan í Los Angeles leitar nú að týndum lækni Michael Jackson's þar sem hún telur að hann geti gefið mikilvægar upplýsingar varðandi andlát söngvarans. 26. júní 2009 17:08