Lífið

Madonna syrgir Michael Jackson

Michael Jackson og Madonna.
Michael Jackson og Madonna.

Madonna sendi frá sér tilkynningu vegna fráfalls Michael Jackson sem lést í gærkvöldi aðeins 50 ára gamall. Hann var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahúsið þar sem hann lést skömmu síðar, án þess að komast til meðvitundar.

„Ég get ekki hætt að gráta yfir þessum sorglegu tíðindum. Ég hef alltaf dáðst að Michael Jackson. Heimurinn hefur misst einn af þeim bestu en tónlist hans mun lifa að eilífu. Hjartað mitt er hjá þremur börnum hans og öðrum meðlimum fjölskyldu hans. Guð blessi hann," - Madonna.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.