Má stunda lækningar þrátt fyrir ákæru um manndráp 15. júní 2010 07:59 Dr. Conrad Murray má stunda lækningar þrátt fyrir að yfirvöld telji að hann hafi orðið valdur af dauða popparans. Mynd/AP Lækni Michaels Jackson sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans er frjálst að stunda lækningar. Michael Jackson lést á heimili sínu í júní í fyrra fimmtugur að aldri. Réttarlæknir komst að þeirri niðurstöðu að um manndráp hafi verið að ræða sem rekja mátti til mikillar lyfjagjafar. Fjöldi lyfja fundust í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt þar stærstan þátt. Í byrjun febrúar var læknirinn Conrad Murray ákærður fyrir manndráp af gáleysi, en Murray hefur ávallt haldið því fram að hann hafi ekki skrifað upp á nein lyf sem gætu hafa dregið Jackson til dauða. Saksóknari í Los Angeles hefur lagt áherslu á að Murray starfi ekki sem læknir á meðan mál hans er enn til umfjöllunar hjá dómstólum. Dómari féllst aftur á móti í gær á rök lögfræðinga Murray sem sögðu að hann yrði að fá að stunda lækningar til að geta staðið undir kostnaði við málaferlin en þeim verður framhaldið 23. ágúst. Foreldrar Michael Jackson voru í dómsalnum í gær ásamt nokkrum systkinum söngvarans. Þau vildu ekki tjá sig um niðurstöðuna þegar fjölmiðlar leituðu eftir viðbrögðum. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lækni Michaels Jackson sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi vegna andláts popparans er frjálst að stunda lækningar. Michael Jackson lést á heimili sínu í júní í fyrra fimmtugur að aldri. Réttarlæknir komst að þeirri niðurstöðu að um manndráp hafi verið að ræða sem rekja mátti til mikillar lyfjagjafar. Fjöldi lyfja fundust í líkama Jacksons en talið er að hið sterka deyfilyf Propofol hafi átt þar stærstan þátt. Í byrjun febrúar var læknirinn Conrad Murray ákærður fyrir manndráp af gáleysi, en Murray hefur ávallt haldið því fram að hann hafi ekki skrifað upp á nein lyf sem gætu hafa dregið Jackson til dauða. Saksóknari í Los Angeles hefur lagt áherslu á að Murray starfi ekki sem læknir á meðan mál hans er enn til umfjöllunar hjá dómstólum. Dómari féllst aftur á móti í gær á rök lögfræðinga Murray sem sögðu að hann yrði að fá að stunda lækningar til að geta staðið undir kostnaði við málaferlin en þeim verður framhaldið 23. ágúst. Foreldrar Michael Jackson voru í dómsalnum í gær ásamt nokkrum systkinum söngvarans. Þau vildu ekki tjá sig um niðurstöðuna þegar fjölmiðlar leituðu eftir viðbrögðum.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira