Fótbolti

Flaug niður tröppur í miðjum leik - Myndband

Rafnar Orri Gunnarsson skrifar
Guilherme, leikmaður Ponte Preta.
Guilherme, leikmaður Ponte Preta.
Óvenjulegt og skondið atvik átti sér stað í leik Ponte Preta og Santo Andre í Brasilíska boltanum á dögunum.

Guilherme leikmaður Ponte Preta var þá á harðaspretti en náði ekki að stöðva sig og endaði einhverstaðar í neðanjarðargöngum leikfangsins.

Guilherme rann niður tröppur fyrir utan völlinn en slapp þó nánast ómeiddur og hélt leik áfram. Hægt er að sjá myndbrot frá þessu með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×