Ólafur: Menn skyldu varast að halda að FH-ingar séu dottnir í einhvern skít Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 15:00 Ólafur Kristjánsson, líflegur á línunni. Fréttablaðið Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Ólafur býst við fjörugum leik í kvöld þar sem bæði lið reyna að sækja sigurinn. „Við munum nálgast leikinn á sama hátt og við höfum gert áður, við höfum ágæta reynslu af því,“ sagði Ólafur aðspurður hvort hann ætli að beita sömu taktík og ÍBV gerði gegn FH og sækja stíft frá byrjun. „Við verðum aggressívir á þá. Þeir eru góðir en þeir eru kannski í smá sárum núna,“ sagði Ólafur sem skýrir höktið á FH-vélinni með fjarveru lykilmanna. „Þeir hafa kannski hökt meira núna en oft áður en þeir eiga fullt af góðum strákum og þeir njóta góð af því að hafa spilað sama leikstíl í langan tíma. Menn skyldu varast að halda að FH hafi dottið í einhvern skít núna,“ sagði Ólafur. Þjálfarinn er nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna það sem af er sumri. „Ég var ánægður með síðasta leik heilt yfir og langa kafla gegn Fram. Við hefðum svosem viljað vera með fleiri stig en það er ekkert sem við grátum. Við eigum slatta inni,“ sagði Ólafur. Leikur Breiðabliks og FH hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Ólafur býst við fjörugum leik í kvöld þar sem bæði lið reyna að sækja sigurinn. „Við munum nálgast leikinn á sama hátt og við höfum gert áður, við höfum ágæta reynslu af því,“ sagði Ólafur aðspurður hvort hann ætli að beita sömu taktík og ÍBV gerði gegn FH og sækja stíft frá byrjun. „Við verðum aggressívir á þá. Þeir eru góðir en þeir eru kannski í smá sárum núna,“ sagði Ólafur sem skýrir höktið á FH-vélinni með fjarveru lykilmanna. „Þeir hafa kannski hökt meira núna en oft áður en þeir eiga fullt af góðum strákum og þeir njóta góð af því að hafa spilað sama leikstíl í langan tíma. Menn skyldu varast að halda að FH hafi dottið í einhvern skít núna,“ sagði Ólafur. Þjálfarinn er nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna það sem af er sumri. „Ég var ánægður með síðasta leik heilt yfir og langa kafla gegn Fram. Við hefðum svosem viljað vera með fleiri stig en það er ekkert sem við grátum. Við eigum slatta inni,“ sagði Ólafur. Leikur Breiðabliks og FH hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira