Lance Armstrong leggur hjólið endanlega á hilluna Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. júlí 2010 12:00 Lance Armstrong. AFP Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Bandaríska goðsögnin Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann sé hættur keppnishjólreiðum, aftur. Armstrong ákvað að draga fram hjólið fyrir nokkrum árum eftir að hafa hætt en segist nú vera endanlega hættur. Armstrong er 38 ára gamall og hefur unnið Tour de France sjö sinnum. Hann hætti árið 2005 en hann endaði keppnina núna í 23 sæti. "Keppnin hefur verið góð fyrir mig en ég get ekki logið, ég er tilbúinn til að hætta," sagði Armstrong sem lenti í nokkrum óhöppum í Frakklandi. "Ég er bara glaður að þremur vikum af þjáningum er lokið og ég get farið heim. Ég þarf ekki að stressa mig á því að keppa á hverjum degi." Draumur hans um áttunda sigurinn hvarf á tólfta degi þegar hann datt tvisvar og tapaði um tólf mínútum. Fjórtán ár eru liðin síðan Armstrong barðist fyrir lífi sínu þegar hann fékk krabbamein. Góðgerðarsamtök hans eru fyrir löngu orðin fræg og mun hann vinna fyrir þau áfram. Hann keppti í treyju númer 28 í Tour de France sem táknaði að 28 milljónir manna um allan heim berjast við krabbamein. "Hvað sem hann gerir, þá er hann goðsögn," segir Alain Gallopin, einn af framkvæmdastjórum Radio Shack liðsins sem Armstrong keppti fyrir.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira