Enski boltinn

Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar
Florent Malouda fagnar marki sínu í dag.
Florent Malouda fagnar marki sínu í dag.

Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni.

Það voru átta mörk skoruð á Stamford Bridge þegar Chelsea rótburstaði Aston Villa í dag. Frank Lampard skoraði fjögur af mörkunum.

Smelltu hér til að sjá svipmyndir úr leiknum.

Arsenal gerði jafntefli við Birmingham á útivelli. Til að sjá það helsta úr þeim leik getur þú smellt hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×