Undankeppni HM: Línur farnar að skýrast í Evrópu Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 22:30 Serbar höfðu ærna ástæðu til þess að fagna í kvöld. Nordic photos/AFP Nokkrar þjóðir bættust í hópinn yfir þau landslið í Evrópu sem hafa tryggt sér þátttökurétt á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku. Englendingar, Spánverjar og Hollendingar voru þegar búnir að bóka farseðilinn til Suður-Afríku en í kvöld bættust Danir, Þjóðverjarar, Ítalir og Serbar við hópinn. Þá standa Svisslendingar í 2. Riðli og Slóvakar í 3. Riðli vel að vígi fyrir lokaumferðina. Frakkar og Portúgalir náðu að styrkja stöðu sína í riðlum sínum með góðum sigrum í kvöld en ekki liggur ljóst fyrir hvaða þjóðir komast í umspil um laus sæti á lokakeppninni.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:1. Riðill: Danmörk-Svíþjóð 1-0 Jacob Poulsen Portúgal-Ungverjaland 3-0 Simao (2), Liedson da Silva Muniz *Danir eru búnir að tryggja sig á HM2. Riðill: Lúxemborg-Sviss 0-3 Grikkland-Lettland 5-2 Ísrael-Moldovía 3-13. Riðill: Tékkland-Pólland 2-0 Tomas Necid, Jaroslav Plasil Slóvakía-Slóvenía 0-24. Riðill: Finnland-Wales 2-1 Roni Porokara, Niklas Moisander - Craig Bellamy. Rússland-Þýskaland 0-1 - Miroslav Klose Liechtenstein-Aserbaídsjan 0-2 *Þjóðverjar er búnir að tryggja sig á HM5. Riðill: Armenía-Spánn 1-2 Robert Arzumanian - Cesc Fabregas, Juan Mata Eistland-Bosnía 0-2 Belgía-Tyrkland 2-0 *Spánverjar eru búnir að tryggja sig á HM6. Riðill: Hvíta-Rússland-Kazakhstan 4-0 Úkraína-England 1-0 Serhiy Nazarenko *Englendingar eru búnir að tryggja sig á HM7. Riðill: Austurríki-Litháen 2-1 Serbía-Rúmenía 5-0 Frakkland-Færeyjar 5-0 André-Pierre Gignac (2), William Gallas, Nicolas Anelka, Karim Benzema *Serbar eru búnir að tryggja sig á HM8. Riðill: Kýpur-Búlgaría 4-1 Svartfjallaland-Georgía 2-1 Írland-Ítalía 2-2 Glenn Whelan, Sean St. Ledger - Mauro Camoranesi, Alberto Gilardino. *Ítalir eru búnir að tryggja sig á HM Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Nokkrar þjóðir bættust í hópinn yfir þau landslið í Evrópu sem hafa tryggt sér þátttökurétt á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku. Englendingar, Spánverjar og Hollendingar voru þegar búnir að bóka farseðilinn til Suður-Afríku en í kvöld bættust Danir, Þjóðverjarar, Ítalir og Serbar við hópinn. Þá standa Svisslendingar í 2. Riðli og Slóvakar í 3. Riðli vel að vígi fyrir lokaumferðina. Frakkar og Portúgalir náðu að styrkja stöðu sína í riðlum sínum með góðum sigrum í kvöld en ekki liggur ljóst fyrir hvaða þjóðir komast í umspil um laus sæti á lokakeppninni.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:1. Riðill: Danmörk-Svíþjóð 1-0 Jacob Poulsen Portúgal-Ungverjaland 3-0 Simao (2), Liedson da Silva Muniz *Danir eru búnir að tryggja sig á HM2. Riðill: Lúxemborg-Sviss 0-3 Grikkland-Lettland 5-2 Ísrael-Moldovía 3-13. Riðill: Tékkland-Pólland 2-0 Tomas Necid, Jaroslav Plasil Slóvakía-Slóvenía 0-24. Riðill: Finnland-Wales 2-1 Roni Porokara, Niklas Moisander - Craig Bellamy. Rússland-Þýskaland 0-1 - Miroslav Klose Liechtenstein-Aserbaídsjan 0-2 *Þjóðverjar er búnir að tryggja sig á HM5. Riðill: Armenía-Spánn 1-2 Robert Arzumanian - Cesc Fabregas, Juan Mata Eistland-Bosnía 0-2 Belgía-Tyrkland 2-0 *Spánverjar eru búnir að tryggja sig á HM6. Riðill: Hvíta-Rússland-Kazakhstan 4-0 Úkraína-England 1-0 Serhiy Nazarenko *Englendingar eru búnir að tryggja sig á HM7. Riðill: Austurríki-Litháen 2-1 Serbía-Rúmenía 5-0 Frakkland-Færeyjar 5-0 André-Pierre Gignac (2), William Gallas, Nicolas Anelka, Karim Benzema *Serbar eru búnir að tryggja sig á HM8. Riðill: Kýpur-Búlgaría 4-1 Svartfjallaland-Georgía 2-1 Írland-Ítalía 2-2 Glenn Whelan, Sean St. Ledger - Mauro Camoranesi, Alberto Gilardino. *Ítalir eru búnir að tryggja sig á HM
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira