Evrópudeild UEFA: Sigrar hjá Everton og Fulham Ómar Þorgeirsson skrifar 1. október 2009 21:00 Tim Cahill skoraði sigurmark Everton í kvöld. Nordic photos/AFP Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1 Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1
Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti