Öll úrslit kvöldsins - Portúgal komst í umspilið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2009 21:16 Beckham fékk að spila í kvöld. Það var mikil spenna í kvöld þegar lokaumferðin í undankeppni HM 2010 fór fram. Barist var í fjórum riðlum af átta um annað hvort efsta sætið eða sæti í umspilinu. Portúgal var á meðal þeirra liða sem voru í hættu en Portúgal missteig sig ekki gegn Möltu. Úrslit kvöldsins þýddu að Noregur kemst ekki í umspilið. Úrslit kvöldsins: 1. riðill:Danmörk-Ungverjaland 0-1 Svíþjóð-Albanía 4-1 Olof Mellberg 2, Marcus Berg, Anders Svensson. Portúgal-Malta 4-0 Nani, Simao, Miguel Veloso, Arnaldo Edinho.Lokastaða efstu liða:Danmörk 10 6 3 1 16-5 21 Portúgal 10 5 4 1 17-5 19 Svíþjóð 10 5 3 2 13-5 18 2. riðill: Grikkland-Lúxemborg 2-1 Sviss-Ísrael 0-0 Lettland-Moldavía 3-2Lokastaða efstu liða:Sviss 10 6 3 1 18-8 21 Grikkland 10 6 2 2 20-10 20 3. riðill:Tékkland-Norður-Írland 0-0 San Marinó-Slóvenía 0-3 Pólland-Slóvakía 0-1Lokastaða efstu liða:Slóvakía 10 7 1 2 22-10 22 Slóvenía 10 6 2 2 18-4 20 4. riðill:Aserbaijan-Rússland 1-1 Liechtenstein-Wales 0-2 - David Vaughan, Aaron Ramsey. Þýskaland-Finnland 1-1 Lukas Podolski - Jonatan Johansson.Lokastaða efstu liða:Þýskaland 10 8 2 0 26-5 26 Rússland 10 7 1 2 19-6 22 5. riðill:Bosnía/Hersgóvína-Spánn 2-5 - Alvaro Sanchez Negredo 2, Gerard Pique, David Silva, Juan Garcia Mata. Eistland-Belgía 2-0 Tyrkland-Armenía 2-0Lokastaða efstu liða:Spánn 10 10 0 0 28-5 30 Bosnía 10 6 1 3 25-13 19 6. riðill:Andorra-Úkraína 0-6 England-Hvíta-Rússland 3-0 Peter Crouch 2, Shaun-Wright Phillips. Kasakstan-Króatía 1-2Lokastaða efstu liða:England 10 9 0 1 34-6 27 Úkraína 10 6 3 1 21-6 21 Króatía 10 6 2 2 19-13 20 7. riðill:Litháen-Serbía 2-1 Frakkland-Austurríki 3-1 Karim Benzema, Thierry Henry (víti), Andre Pierre Gignac. Rúmenía-Færeyjar 3-1Lokastaða efstu liða:Serbía 10 7 1 2 22-8 22 Frakkland 10 6 3 1 18-9 21 8. riðill:Búlgaría-Georgía 6-2 Ítalía-Kýpur 3-2 Alberto Gilardino 3. Írland-Svartfjallaland 0-0Lokastaða efstu liða:Ítalía 10 7 3 0 18-7 24 Írland 10 4 6 0 12-8 18 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Það var mikil spenna í kvöld þegar lokaumferðin í undankeppni HM 2010 fór fram. Barist var í fjórum riðlum af átta um annað hvort efsta sætið eða sæti í umspilinu. Portúgal var á meðal þeirra liða sem voru í hættu en Portúgal missteig sig ekki gegn Möltu. Úrslit kvöldsins þýddu að Noregur kemst ekki í umspilið. Úrslit kvöldsins: 1. riðill:Danmörk-Ungverjaland 0-1 Svíþjóð-Albanía 4-1 Olof Mellberg 2, Marcus Berg, Anders Svensson. Portúgal-Malta 4-0 Nani, Simao, Miguel Veloso, Arnaldo Edinho.Lokastaða efstu liða:Danmörk 10 6 3 1 16-5 21 Portúgal 10 5 4 1 17-5 19 Svíþjóð 10 5 3 2 13-5 18 2. riðill: Grikkland-Lúxemborg 2-1 Sviss-Ísrael 0-0 Lettland-Moldavía 3-2Lokastaða efstu liða:Sviss 10 6 3 1 18-8 21 Grikkland 10 6 2 2 20-10 20 3. riðill:Tékkland-Norður-Írland 0-0 San Marinó-Slóvenía 0-3 Pólland-Slóvakía 0-1Lokastaða efstu liða:Slóvakía 10 7 1 2 22-10 22 Slóvenía 10 6 2 2 18-4 20 4. riðill:Aserbaijan-Rússland 1-1 Liechtenstein-Wales 0-2 - David Vaughan, Aaron Ramsey. Þýskaland-Finnland 1-1 Lukas Podolski - Jonatan Johansson.Lokastaða efstu liða:Þýskaland 10 8 2 0 26-5 26 Rússland 10 7 1 2 19-6 22 5. riðill:Bosnía/Hersgóvína-Spánn 2-5 - Alvaro Sanchez Negredo 2, Gerard Pique, David Silva, Juan Garcia Mata. Eistland-Belgía 2-0 Tyrkland-Armenía 2-0Lokastaða efstu liða:Spánn 10 10 0 0 28-5 30 Bosnía 10 6 1 3 25-13 19 6. riðill:Andorra-Úkraína 0-6 England-Hvíta-Rússland 3-0 Peter Crouch 2, Shaun-Wright Phillips. Kasakstan-Króatía 1-2Lokastaða efstu liða:England 10 9 0 1 34-6 27 Úkraína 10 6 3 1 21-6 21 Króatía 10 6 2 2 19-13 20 7. riðill:Litháen-Serbía 2-1 Frakkland-Austurríki 3-1 Karim Benzema, Thierry Henry (víti), Andre Pierre Gignac. Rúmenía-Færeyjar 3-1Lokastaða efstu liða:Serbía 10 7 1 2 22-8 22 Frakkland 10 6 3 1 18-9 21 8. riðill:Búlgaría-Georgía 6-2 Ítalía-Kýpur 3-2 Alberto Gilardino 3. Írland-Svartfjallaland 0-0Lokastaða efstu liða:Ítalía 10 7 3 0 18-7 24 Írland 10 4 6 0 12-8 18
Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira