Enski boltinn

Gerrard neitar sök

NordicPhotos/GettyImages
Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×