Tíu bestu Bosman-bitarnir Elvar Geir Magnússon skrifar 5. janúar 2009 21:00 Janúarglugginn er galopinn. Blaðamenn The Sun tóku saman lista yfir tíu þekkta leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar og sumir þeirra gætu því verið á förum nú í janúar. Mark Viduka, Henrik Larsson, Jermaine Pennant, Leroy Lita og Maniche bönkuðu allir á listann en fengu ekki pláss. 10. Lucas NeillÁstralski varnarmaðurinn er líklegur til að yfirgefa West Ham bráðlega. Hann er 31. árs og þrátt fyrir að vera gagnrýndur fyrir launakröfur sínar þá er ekki hægt að neita því að hann hefur gert margt gott fyrir Hamrana. 9. Steve HarperVaramarkvörður Newcastle hefur ekki skrifað undir nýjan samning. Shay Given er að hugsa sín mál og bíður Harper örugglega eftir því að það skýrist hvað Given gerir. Allavega mun Harper líklega spila sem aðalmarkvörður í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 8. Sean DavisFramtíð hans hjá Portsmouth er í óvissu. Davis er 29 ára og eru líklega mörg lið sem eru til í að njóta starfskrafta þessa fyrrum leikmanns Tottenham og Fulham. 7. Ryan GiggsLjóst er að Manchester United mun ekki bjóða Giggs lengri samning en til eins árs. Dögum Giggs í byrjunarliðinu hefur fækkað verulega og gætu orðið enn færri með komu Zoran Tosic. Tveggja ára samningur frá öðru félagi gæti orðið til þess að Giggs, sem er 35 ára, yfirgæfi Old Trafford. 6. Carlos KameniÞað eru ekki margir svartir markverðir sem hafa náð að slá í gegn. Kameni hefur hinsvegar vakið athygli fyrir lipur tilþrif með Espanyol á Spáni. Er 25 ára sem í markmannsárum er ansi lítið.5. Gary NevilleRafael da Silva hefur vakið mikla athygli og sett framtíð Gary Neville hjá Manchester United í óvissu. Búist er við að Neville fái nýjan samning hjá United en Wes Brown er einnig að berjast um sæti í liðinu og því ólíklegt að hann fái mikið að spila. Mun hann feta í fótspor bróður síns og kveðja Old Trafford?4. Emile HeskeyHver bjóst við því þegar Heskey fór frá Liverpool að hann yrði orðaður við liðið aftur? Þessi 31. árs sóknarmaður endurheimti sæti í enska landsliðshópnum.3. Mark van BommelÞessi hollenski miðjumaður gæti verið á leið frá Bayern München. Tottenham var nálægt því að kaupa hann fyrir þremur árum en á endanum fór hann til Barcelona. Van Bommel verður 32 ára í apríl.2. Daniel SturridgeAf hverju er ein helsta vonarstjarna Manchester City að verða samningslaus? Hann fær pottþétt nýtt samningstilboð frá City en hann gæti leitað annað enda stefnir í ansi harða samkeppni um sæti í liði City.1. Michael OwenOwen hefur verið mikið meiddur á ferli sínum en enginn efast um hæfileika þessa 29 ára sóknarmanns. Hann býr yfir frábærri tölfræði og skilar alltaf mörkum. Maður sem má aldrei útiloka. Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Sjá meira
Janúarglugginn er galopinn. Blaðamenn The Sun tóku saman lista yfir tíu þekkta leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar og sumir þeirra gætu því verið á förum nú í janúar. Mark Viduka, Henrik Larsson, Jermaine Pennant, Leroy Lita og Maniche bönkuðu allir á listann en fengu ekki pláss. 10. Lucas NeillÁstralski varnarmaðurinn er líklegur til að yfirgefa West Ham bráðlega. Hann er 31. árs og þrátt fyrir að vera gagnrýndur fyrir launakröfur sínar þá er ekki hægt að neita því að hann hefur gert margt gott fyrir Hamrana. 9. Steve HarperVaramarkvörður Newcastle hefur ekki skrifað undir nýjan samning. Shay Given er að hugsa sín mál og bíður Harper örugglega eftir því að það skýrist hvað Given gerir. Allavega mun Harper líklega spila sem aðalmarkvörður í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 8. Sean DavisFramtíð hans hjá Portsmouth er í óvissu. Davis er 29 ára og eru líklega mörg lið sem eru til í að njóta starfskrafta þessa fyrrum leikmanns Tottenham og Fulham. 7. Ryan GiggsLjóst er að Manchester United mun ekki bjóða Giggs lengri samning en til eins árs. Dögum Giggs í byrjunarliðinu hefur fækkað verulega og gætu orðið enn færri með komu Zoran Tosic. Tveggja ára samningur frá öðru félagi gæti orðið til þess að Giggs, sem er 35 ára, yfirgæfi Old Trafford. 6. Carlos KameniÞað eru ekki margir svartir markverðir sem hafa náð að slá í gegn. Kameni hefur hinsvegar vakið athygli fyrir lipur tilþrif með Espanyol á Spáni. Er 25 ára sem í markmannsárum er ansi lítið.5. Gary NevilleRafael da Silva hefur vakið mikla athygli og sett framtíð Gary Neville hjá Manchester United í óvissu. Búist er við að Neville fái nýjan samning hjá United en Wes Brown er einnig að berjast um sæti í liðinu og því ólíklegt að hann fái mikið að spila. Mun hann feta í fótspor bróður síns og kveðja Old Trafford?4. Emile HeskeyHver bjóst við því þegar Heskey fór frá Liverpool að hann yrði orðaður við liðið aftur? Þessi 31. árs sóknarmaður endurheimti sæti í enska landsliðshópnum.3. Mark van BommelÞessi hollenski miðjumaður gæti verið á leið frá Bayern München. Tottenham var nálægt því að kaupa hann fyrir þremur árum en á endanum fór hann til Barcelona. Van Bommel verður 32 ára í apríl.2. Daniel SturridgeAf hverju er ein helsta vonarstjarna Manchester City að verða samningslaus? Hann fær pottþétt nýtt samningstilboð frá City en hann gæti leitað annað enda stefnir í ansi harða samkeppni um sæti í liði City.1. Michael OwenOwen hefur verið mikið meiddur á ferli sínum en enginn efast um hæfileika þessa 29 ára sóknarmanns. Hann býr yfir frábærri tölfræði og skilar alltaf mörkum. Maður sem má aldrei útiloka.
Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn