Atli: Spilalega okkar besti leikur síðan ég tók við Smári Jökull Jónsson skrifar 6. ágúst 2009 21:29 Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals. Mynd/Arnþór Atli Eðvaldsson var vitaskuld ekki ánægður með tap sinna manna gegn Grindvíkinum í kvöld, en sagði þó leikinn vera spilalega séð einn þann besta síðan hann tók við stjórn Vals. "Það er eiginlega svolítið skrýtið að segja þetta en ég held þetta hafi spilalega verið besti leikurinn síðan ég tók við. Við héldum boltanum mjög vel og í fyrri hálfleik vorum við meira með boltann, létum boltann ganga og þeir nýttu sér vindinn í tveimur mörkum. En vorum að skapa okkur þónokkur færi sem við náðum því miður ekki að nýta," sagði Atli í samtali við Vísi að leik loknum. Eftir að Valsmenn minnkuðu muninn áttu menn von á meiri sóknarþunga frá Val en raunin varð. Atli hafði enga skýringu á þessu. "Við vorum að ræða þetta við strákarnir. Við minnkum muninn í 2-1 og þá dettur sóknarleikurinn út. Það kemur pása hjá okkur, þeir koma sér inn í leikinn og það var ekki fyrr en þeir komust í 3-1 að við settum stanslausa pressu á þá. Ég var ósáttur við þetta að við skyldum ekki láta kné fylgja kviði í stöðunni 2-1. Menn bíða oft eftir næsta marki, halda að það komi. En það kemur sko aldeilis ekki því menn þurfa að láta kné fylgja kviði." bætti Atli við. Valsmenn hafa ekki unnið sigur í Pepsi-deildinni síðan 11.júlí og Atli sagði að þeir þyrftu eðlilega að fara að hala inn fleiri stig en þeir væru búnir að gera. "Við eigum leik gegn Fram eftir þrjá daga og þeir eru aldeilis í stuði og við á hinum endanum. Ég er ekkert ragur við neitt. Við erum ekki að gera þetta til skamms tíma, heldur hugsum málið til lengri tíma og erum að breyta strúkúrnum í félaginu og í liðinu. Ég held að við séum á einhverri leið með það, þó svo að stigin vanti, því spilalega erum við að gera betur en við höfum gert áður," sagði Atli. Atli er með samning við Val út tímabilið en játti því þegar blaðamaður spurði hvort menn væru eitthvað farnir að ræða framhald hans á Hlíðarenda að samningi loknum. "Fyrir 5 vikum síðan var ég ekki á leið til Íslands. Ég hugsa málin eins og ég verði hér áfram og það er möguleiki á því. Við erum að ræða þetta til lengri tíma, hvort sem það verður minn tími eða eftir minn tíma. Við erum rétt að byrja að þreifa okkur áfram og það er einn af þessum hlutum að breyta ýmsu innan liðsins. Það er aldrei að vita nema ég haldi áfram, ef sú staða kemur upp. Við tölum um það þegar tímabilið er búið, en við vinnum núna eins og við séum að vinna til lengri tíma," sagði Atli Eðvaldsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Atli Eðvaldsson var vitaskuld ekki ánægður með tap sinna manna gegn Grindvíkinum í kvöld, en sagði þó leikinn vera spilalega séð einn þann besta síðan hann tók við stjórn Vals. "Það er eiginlega svolítið skrýtið að segja þetta en ég held þetta hafi spilalega verið besti leikurinn síðan ég tók við. Við héldum boltanum mjög vel og í fyrri hálfleik vorum við meira með boltann, létum boltann ganga og þeir nýttu sér vindinn í tveimur mörkum. En vorum að skapa okkur þónokkur færi sem við náðum því miður ekki að nýta," sagði Atli í samtali við Vísi að leik loknum. Eftir að Valsmenn minnkuðu muninn áttu menn von á meiri sóknarþunga frá Val en raunin varð. Atli hafði enga skýringu á þessu. "Við vorum að ræða þetta við strákarnir. Við minnkum muninn í 2-1 og þá dettur sóknarleikurinn út. Það kemur pása hjá okkur, þeir koma sér inn í leikinn og það var ekki fyrr en þeir komust í 3-1 að við settum stanslausa pressu á þá. Ég var ósáttur við þetta að við skyldum ekki láta kné fylgja kviði í stöðunni 2-1. Menn bíða oft eftir næsta marki, halda að það komi. En það kemur sko aldeilis ekki því menn þurfa að láta kné fylgja kviði." bætti Atli við. Valsmenn hafa ekki unnið sigur í Pepsi-deildinni síðan 11.júlí og Atli sagði að þeir þyrftu eðlilega að fara að hala inn fleiri stig en þeir væru búnir að gera. "Við eigum leik gegn Fram eftir þrjá daga og þeir eru aldeilis í stuði og við á hinum endanum. Ég er ekkert ragur við neitt. Við erum ekki að gera þetta til skamms tíma, heldur hugsum málið til lengri tíma og erum að breyta strúkúrnum í félaginu og í liðinu. Ég held að við séum á einhverri leið með það, þó svo að stigin vanti, því spilalega erum við að gera betur en við höfum gert áður," sagði Atli. Atli er með samning við Val út tímabilið en játti því þegar blaðamaður spurði hvort menn væru eitthvað farnir að ræða framhald hans á Hlíðarenda að samningi loknum. "Fyrir 5 vikum síðan var ég ekki á leið til Íslands. Ég hugsa málin eins og ég verði hér áfram og það er möguleiki á því. Við erum að ræða þetta til lengri tíma, hvort sem það verður minn tími eða eftir minn tíma. Við erum rétt að byrja að þreifa okkur áfram og það er einn af þessum hlutum að breyta ýmsu innan liðsins. Það er aldrei að vita nema ég haldi áfram, ef sú staða kemur upp. Við tölum um það þegar tímabilið er búið, en við vinnum núna eins og við séum að vinna til lengri tíma," sagði Atli Eðvaldsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn