Var víst úrskurðaður brotlegur - vill siðanefndina burt 10. september 2009 03:00 Sigurjón M. Egilsson. „Ástæðan fyrir því að ég verð að andmæla úrskurðinum er sú að ég vil ekki að nafnið mitt verði varðveitt í slíkum dómi fyrir annarra manna brot. Mér þykir vænna um nafnið mitt en það," segir fyrrum ritstjóri DV en hann var úrskurðaður brotlegur við siðareglur blaðmanna í dag. Meinið er þó það, að hann var ekki ritstjóri DV þegar hann á að hafa framið brotið. DV hefur verið úrskurðað brotlegt við siðareglur Blaðamannafélags Íslands. Í úrskurðinum, sem Sigurjón sýndi blaðamanni, stendur að Reynir Traustason auk Sigurjóns, hafi verið úrskurðaðir brotlegir auk blaðamannsins sem skrifaði fréttina. Úrskurðurinn sem Sigurjón fékk í dag. Á vef Press.is hefur sami úrskurður verið birtur en þá er búið að taka út nöfn ritstjóranna en þar segir eingöngu að ritstjórar DV séu brotlegir við siðareglur. Þegar Vísir ræddi við framkvæmdarstjóra Blaðamannafélagsins fyrr í kvöld, Hjálmar Jónsson, sagði hann að Sigurjón hefði ekki verið úrskurðaður brotlegur heldur þeir ritstjórar sem voru við stjórnvölin þegar brotið á að hafa átt sér stað. Þá voru það ritstjórarnir Jón Trausti Reynisson og Reynir Traustason sem stýrðu blaðinu. Samkvæmt úrskurði sem Sigurjón fékk í hendurnar í dag kemur skýrt fram að hann auk Reynis hafi verið úrskurðaði brotlegir við siðareglur félagsins. Þessu vill Sigurjón ekki una og skrifar á heimasíðu sína að þekkingarleysi siðanefndar á ritstjórum blaða á Íslandi kalli á afsögn nefndarinnar. Tengdar fréttir Dæmdur einu og hálfu ári eftir að hann hætti Fyrrum ritstjóri DV, Sigurjón M. Egilsson, hefur verið dæmdur af siðanefnd Blaðamannafélags Íslands fyrir grein sem var rituð í DV í júní síðastliðnum. Það athyglisverða við úrskurð siðanefndarinnar er helst það að Sigurjón hafði ekki starfað sem ritstjóri fjölmiðilsins í eitt og hálft ár þegar umfjöllunin birtist. 10. september 2009 17:43 Var ekki úrskurðaður brotlegur við siðareglur blaðmanna „Það er ekki rétt að sigurjón var úrskurðaður,“ segir Hjálmar Jónsson, framkvæmdarstjóri Blaðamannafélags Íslands en siðanefnd blaðamannafélagsins tjáir sig ekki um úrskurði sem þeir kveða upp. 10. september 2009 18:14 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
„Ástæðan fyrir því að ég verð að andmæla úrskurðinum er sú að ég vil ekki að nafnið mitt verði varðveitt í slíkum dómi fyrir annarra manna brot. Mér þykir vænna um nafnið mitt en það," segir fyrrum ritstjóri DV en hann var úrskurðaður brotlegur við siðareglur blaðmanna í dag. Meinið er þó það, að hann var ekki ritstjóri DV þegar hann á að hafa framið brotið. DV hefur verið úrskurðað brotlegt við siðareglur Blaðamannafélags Íslands. Í úrskurðinum, sem Sigurjón sýndi blaðamanni, stendur að Reynir Traustason auk Sigurjóns, hafi verið úrskurðaðir brotlegir auk blaðamannsins sem skrifaði fréttina. Úrskurðurinn sem Sigurjón fékk í dag. Á vef Press.is hefur sami úrskurður verið birtur en þá er búið að taka út nöfn ritstjóranna en þar segir eingöngu að ritstjórar DV séu brotlegir við siðareglur. Þegar Vísir ræddi við framkvæmdarstjóra Blaðamannafélagsins fyrr í kvöld, Hjálmar Jónsson, sagði hann að Sigurjón hefði ekki verið úrskurðaður brotlegur heldur þeir ritstjórar sem voru við stjórnvölin þegar brotið á að hafa átt sér stað. Þá voru það ritstjórarnir Jón Trausti Reynisson og Reynir Traustason sem stýrðu blaðinu. Samkvæmt úrskurði sem Sigurjón fékk í hendurnar í dag kemur skýrt fram að hann auk Reynis hafi verið úrskurðaði brotlegir við siðareglur félagsins. Þessu vill Sigurjón ekki una og skrifar á heimasíðu sína að þekkingarleysi siðanefndar á ritstjórum blaða á Íslandi kalli á afsögn nefndarinnar.
Tengdar fréttir Dæmdur einu og hálfu ári eftir að hann hætti Fyrrum ritstjóri DV, Sigurjón M. Egilsson, hefur verið dæmdur af siðanefnd Blaðamannafélags Íslands fyrir grein sem var rituð í DV í júní síðastliðnum. Það athyglisverða við úrskurð siðanefndarinnar er helst það að Sigurjón hafði ekki starfað sem ritstjóri fjölmiðilsins í eitt og hálft ár þegar umfjöllunin birtist. 10. september 2009 17:43 Var ekki úrskurðaður brotlegur við siðareglur blaðmanna „Það er ekki rétt að sigurjón var úrskurðaður,“ segir Hjálmar Jónsson, framkvæmdarstjóri Blaðamannafélags Íslands en siðanefnd blaðamannafélagsins tjáir sig ekki um úrskurði sem þeir kveða upp. 10. september 2009 18:14 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Dæmdur einu og hálfu ári eftir að hann hætti Fyrrum ritstjóri DV, Sigurjón M. Egilsson, hefur verið dæmdur af siðanefnd Blaðamannafélags Íslands fyrir grein sem var rituð í DV í júní síðastliðnum. Það athyglisverða við úrskurð siðanefndarinnar er helst það að Sigurjón hafði ekki starfað sem ritstjóri fjölmiðilsins í eitt og hálft ár þegar umfjöllunin birtist. 10. september 2009 17:43
Var ekki úrskurðaður brotlegur við siðareglur blaðmanna „Það er ekki rétt að sigurjón var úrskurðaður,“ segir Hjálmar Jónsson, framkvæmdarstjóri Blaðamannafélags Íslands en siðanefnd blaðamannafélagsins tjáir sig ekki um úrskurði sem þeir kveða upp. 10. september 2009 18:14