„Þekkir þú Finn Ingólfsson?“ 15. september 2009 15:15 Hiti er að færast í leikinn á meðal áhorfenda á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur en í borgarstjórn er verið að taka fyrir sölu á hlut Orkuveitunnar í Hs Orku til Magma Energy Sweden. Mikið var um frammíköll þegar Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna hélt ræðu og var hann meðal annars spurður hvort hann þekkti Finn Ingólfsson, athafnamann með meiru. Þá kastaði einn áhorfenda krónu í átt að Óskari þegar hann var í pontu. Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi sjálfstæðismanna stjórnar fundinum og hefur hann ítrekað beðið menn um að hafa sig hæga. Tengdar fréttir „Ábyrg og skynsamleg leið við erfiðar aðstæður“ Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um sölu á hlut fyrirtækisins í HS Orku vera ábyrga og skynsamlega leið við erfiðar aðstæður, þegar málið kom til umræðu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sem nú stendur yfir. 15. september 2009 14:26 Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07 Fullir pallar í ráðhúsinu Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy er til umræðu á borgarstjórnarfundi sem hófst klukkan tvö í ráðhúsi Reykjavíkur. Á fundinum stendur til að greiða atkvæði um sölu Orkuveitunnar á hlut sínum í Hs Orku til Magma Energy. 15. september 2009 14:14 Auðlindir á 30 milljónir? Orkufyrirtæki í almannaeigu hafa verið ein af grunnstoðum framfara og hagsældar á Íslandi og lagt grunninn að lágu orkuverði til hagsbóta fyrir almenning og atvinnuvegi. Í borgarstjórn í dag verður lagður fram samningur um sölu á tæplega 32% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku til skúffufélagsins Magma Energy Sweden. Mikið tap OR er fyrirsjáanlegt á viðskiptunum. Einungis 30% söluvirðisins eru greidd út, afgangurinn á kúluláni til 7 ára sem ber 1,5% vexti, og einu tryggingar OR fyrir greiðslu eru veð í bréfum í HS Orku. 15. september 2009 06:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Hiti er að færast í leikinn á meðal áhorfenda á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur en í borgarstjórn er verið að taka fyrir sölu á hlut Orkuveitunnar í Hs Orku til Magma Energy Sweden. Mikið var um frammíköll þegar Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna hélt ræðu og var hann meðal annars spurður hvort hann þekkti Finn Ingólfsson, athafnamann með meiru. Þá kastaði einn áhorfenda krónu í átt að Óskari þegar hann var í pontu. Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi sjálfstæðismanna stjórnar fundinum og hefur hann ítrekað beðið menn um að hafa sig hæga.
Tengdar fréttir „Ábyrg og skynsamleg leið við erfiðar aðstæður“ Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um sölu á hlut fyrirtækisins í HS Orku vera ábyrga og skynsamlega leið við erfiðar aðstæður, þegar málið kom til umræðu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sem nú stendur yfir. 15. september 2009 14:26 Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07 Fullir pallar í ráðhúsinu Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy er til umræðu á borgarstjórnarfundi sem hófst klukkan tvö í ráðhúsi Reykjavíkur. Á fundinum stendur til að greiða atkvæði um sölu Orkuveitunnar á hlut sínum í Hs Orku til Magma Energy. 15. september 2009 14:14 Auðlindir á 30 milljónir? Orkufyrirtæki í almannaeigu hafa verið ein af grunnstoðum framfara og hagsældar á Íslandi og lagt grunninn að lágu orkuverði til hagsbóta fyrir almenning og atvinnuvegi. Í borgarstjórn í dag verður lagður fram samningur um sölu á tæplega 32% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku til skúffufélagsins Magma Energy Sweden. Mikið tap OR er fyrirsjáanlegt á viðskiptunum. Einungis 30% söluvirðisins eru greidd út, afgangurinn á kúluláni til 7 ára sem ber 1,5% vexti, og einu tryggingar OR fyrir greiðslu eru veð í bréfum í HS Orku. 15. september 2009 06:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Ábyrg og skynsamleg leið við erfiðar aðstæður“ Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um sölu á hlut fyrirtækisins í HS Orku vera ábyrga og skynsamlega leið við erfiðar aðstæður, þegar málið kom til umræðu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sem nú stendur yfir. 15. september 2009 14:26
Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. 15. september 2009 12:07
Fullir pallar í ráðhúsinu Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy er til umræðu á borgarstjórnarfundi sem hófst klukkan tvö í ráðhúsi Reykjavíkur. Á fundinum stendur til að greiða atkvæði um sölu Orkuveitunnar á hlut sínum í Hs Orku til Magma Energy. 15. september 2009 14:14
Auðlindir á 30 milljónir? Orkufyrirtæki í almannaeigu hafa verið ein af grunnstoðum framfara og hagsældar á Íslandi og lagt grunninn að lágu orkuverði til hagsbóta fyrir almenning og atvinnuvegi. Í borgarstjórn í dag verður lagður fram samningur um sölu á tæplega 32% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku til skúffufélagsins Magma Energy Sweden. Mikið tap OR er fyrirsjáanlegt á viðskiptunum. Einungis 30% söluvirðisins eru greidd út, afgangurinn á kúluláni til 7 ára sem ber 1,5% vexti, og einu tryggingar OR fyrir greiðslu eru veð í bréfum í HS Orku. 15. september 2009 06:00