Innlent

Fíkniefnaakstur og 30 grömm heima

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann í gærkvöldi, grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í kjölfarið fundust 30 grömm af amfetamíni ásamt neysluáhöldum, við húsleit heima hjá honum. Annar ökumaður var tekinn úr umferð fyrr í gær, grunaður um hið sama.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×