Farsímar endurnýttir 23. nóvember 2009 15:49 Farsímafélagið Tal hefur ákveðið að bjóða GSM notendum að koma með gamla farsíma í verslanir félagsins til endurnýtingar. Símarnir verða sendir til viðurkenndra fyrirtækja erlendis þar sem þeir eru endurnýttir. Mörg tæki verða send til þróunarlanda þar sem þau verða seld fyrir brot af því verði sem þau kostuðu upphaflega, að fram kemur í tilkynningu. Þá verða hlutir úr öðrum biluðum tækjum nýtt í önnur raftæki. Að endingu er öllum spilliefnum eytt á löglegan hátt. Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á smáraftækjum, mun annast flutning á farsímunum til viðurkenndra endurvinnslufyrirtækja erlendis. „Endurnýting á farsímum felst í því að gera við þá eða taka virka parta úr þeim til notkunar í önnur tæki. Þannig er hægt að viðhalda notkun á raftækjum með litlum kostnaði í stað þess að búa til glænýtt tæki," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Bjartmar segir að markmið félagsins sé að draga úr því magni rafeindabúnaðar sem endar á sorphaugum landsins. „Samstarfið við Tal er því mikilvægt skref í þeim áfanga því nú geta viðskiptavinir félagsins komið með gamla farsíma í verslanir þess og stuðlað að endurnýtingu," segir Bjartmar. Atli Rafn Viðarsson hjá Tal segir að samstarfið við Græna framtíð sé hluti af því að efla umhverfisvitund bæði innan félagsins og meðal viðskiptavina þess. „Þá er mikilvægt að búnaðurinn fari til löggildra aðila í Evrópu sem vinna eftir reglugerð Evrópusambandsins um meðferð á notuðum raftækjum. Við viljum því tryggja að þessi búnaður sé nýttur á löglegan hátt." Farsímanotendur geta nú komið með notaða farsíma í verslanir Tals við Suðurlandsbraut og í Kringlunni. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Farsímafélagið Tal hefur ákveðið að bjóða GSM notendum að koma með gamla farsíma í verslanir félagsins til endurnýtingar. Símarnir verða sendir til viðurkenndra fyrirtækja erlendis þar sem þeir eru endurnýttir. Mörg tæki verða send til þróunarlanda þar sem þau verða seld fyrir brot af því verði sem þau kostuðu upphaflega, að fram kemur í tilkynningu. Þá verða hlutir úr öðrum biluðum tækjum nýtt í önnur raftæki. Að endingu er öllum spilliefnum eytt á löglegan hátt. Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á smáraftækjum, mun annast flutning á farsímunum til viðurkenndra endurvinnslufyrirtækja erlendis. „Endurnýting á farsímum felst í því að gera við þá eða taka virka parta úr þeim til notkunar í önnur tæki. Þannig er hægt að viðhalda notkun á raftækjum með litlum kostnaði í stað þess að búa til glænýtt tæki," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Bjartmar segir að markmið félagsins sé að draga úr því magni rafeindabúnaðar sem endar á sorphaugum landsins. „Samstarfið við Tal er því mikilvægt skref í þeim áfanga því nú geta viðskiptavinir félagsins komið með gamla farsíma í verslanir þess og stuðlað að endurnýtingu," segir Bjartmar. Atli Rafn Viðarsson hjá Tal segir að samstarfið við Græna framtíð sé hluti af því að efla umhverfisvitund bæði innan félagsins og meðal viðskiptavina þess. „Þá er mikilvægt að búnaðurinn fari til löggildra aðila í Evrópu sem vinna eftir reglugerð Evrópusambandsins um meðferð á notuðum raftækjum. Við viljum því tryggja að þessi búnaður sé nýttur á löglegan hátt." Farsímanotendur geta nú komið með notaða farsíma í verslanir Tals við Suðurlandsbraut og í Kringlunni.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira