Innlent

Handalögmál á Selfossi

Selfoss.
Selfoss. MYND/GVA
Karlmaður gistir nú fangageymslur á Selfossi eftir slagsmál tveggja félaga í bænum. Mennirnir voru báðir ölvaðir og óljóst er hvað varð til þess að þeir létu hendur skipta. Annar þeirra skaddaðist eithhvað á eyra og fór hann á spítala í Reykjavík til nánari skoðunar. Hinn fékk gistingu eins og áður sagði og mun hann þurfa að útskýra mál sitt fyrir lögeglu þegar hann vaknar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×