Innlent

Brotist inn í leikskólann Hlíð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Brotist var inn í leikskólann Hlíð í Mosfellsbæ á fimmta tímanum í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir engar upplýsingar liggja fyrir um það hvort einhverju hafi verið stolið í innbrotinu eða skemmdir unnar en það mun væntanlega skýrast þegar starfsmenn og leikskólabörn mæta í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×