Innlent

Guðmundur Brynjólfsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Guðmundur Brynjólfsson veitti verðlaununum viðtöku í dag. Mynd/ Sigurjón.
Guðmundur Brynjólfsson veitti verðlaununum viðtöku í dag. Mynd/ Sigurjón.
Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í morgun, en verðlaunin voru veitt í Árbæjarskóla. Bókin heitir Þvílík vika. Guðmundur segir að bókin sé unglingasaga frekar en barnasaga. Hún fjalli um þrjá stráka sem séu að ljúka við tíunda bekk og byrja að fóta sig í samfélaginu. Í samtali við Vísi segist Guðmundur vera afar ánægður með verðlaunin sem hann fékk afhent í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×