Guðríður: Of mörgum spurningum ósvarað Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 16. júní 2009 11:20 Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar í Kópavogi. Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að enn sé of mörgum spurningum ósvarað varðandi brotthvarf Gunnars Birgissonar úr stól bæjarstjóra. Krafa minnihlutans hafi verið sú að Gunnar léti af ábyrgðarstörfum fyrir Kópavog. „Hvernig á að standa að þessu? Fer hann í veikindafrí? Það eru allskonar sögur á kreiki um hvernig þessum starfslokum verður háttað. Ætlar hann að hætta sem bæjarstjóri en verða formaður bæjarráðs? Við erum að fara fram á að hann hætti að gegna ábyrgðarstörfum fyrir bæinn," segir Guðríður. Hún er afar ósátt með að meirihlutinn ætli að teygja lopann í viku í viðbót. Þetta bitni á hagsmunum Kópavogsbæjar því til að mynda eigi enn eftir að vinna að endurskoðun fjárhagsáætlunar en vegna þeirrar ólgu sem ríkir í samstarfinu sé allt lamað. Klukkan fjögur í dag verður bæjarráðsfundur en fyrir þeim fundi liggur tillaga um að fækka bæjarráðsfundum um helming í sumar. Þ.e. úr vikulegum fundum niður í fundi á hálfsmánaðar fresti. Guðríður segir slíkt ekki koma til greina að sínu mati. Guðríði finnst sem Framsóknarmenn hafi hreinlega látið valta yfir sig í þessu máli. „Já mér finnst það. Það er í það minnsta útlit fyrir það," segir Guðríður og bætir við að það sé greinilegt að Gunnar Birgisson stjórni þessari atburðarás, bæði gagnvart Sjálfsstæðisflokki og meirihlutanum. Hún segir það ótrúlegt að nokkur togstreita skuli vera um eftirmann Gunnars. Henni þyki það borðleggjandi að Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri í Lindaskóla og bæjarfulltrúi Sjálfsstæðisflokks, taki við af Gunnari. „Hann er farsælll skólastjóri hérna í og vel þokkaður leiðtogi. Ég treysti Gunnsteini ágætlega. Hann er farsæll stjórnandi." Tengdar fréttir Ólafur Þór: Ákveðin kaflaskil „Þetta eru ákveðin kaflaskil fyrir sveitafélagið, hinsvegar á ég erfitt með að sjá hvernig þeir ætla að starfa áfram með Gunnar innanborðs,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi Vinstri Grænna í Kópavogi um þær fréttir að Gunnar hyggist víkja úr sæti bæjarstjóra. Hann segir þó vandamálum Sjálfsstæðisflokksins í Kópavogi hvergi nærri lokið. 16. júní 2009 10:46 Samfylkingin í Kópavogi: Gunnar verður að víkja Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi ítreka fyrri kröfu sína um að Gunnar I. Birgisson axli ábyrgð og víki sem bæjarstjóri eftir að hann hafi gerst sekur um að hygla stórlega fyrirtæki í eigu dóttur hans. Nú sé reynt að láta umræðuna snúast um skýrslur endurskoðenda og lögfræðiálit en ekki sé rætt um pólitíska og siðferðislega ábyrgð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðríði Arnardóttur, oddvita Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu. 16. júní 2009 09:46 Vissi ekki af ákvörðun Gunnars Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og annar maður á lista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum, hafði ekki heyrt að Gunnar I. Birgisson ætli að víkja sem bæjarstjóri þegar fréttastofa náði tali af honum. 16. júní 2009 10:33 „Meirihlutasamstarfið stendur traustum fótum eins og alltaf“ Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi funduðu í morgun um stöðu mála í bæjarpólitíkinni. Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, vildi í samtali við fréttastofu ekki tjá sig um niðurstöðu fundarins. 16. júní 2009 09:18 Tvö innbrot og veggjakrotarar stöðvaðir Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, eitt í söluturn þar sem þjófar stálu sígarettum og fleiru smálegu og í fyrirtæki í kópavogi en ekki liggur fyrir hverju var stolið þar. 16. júní 2009 07:15 Gunnar hættir sem bæjarstjóri: Kominn tími á kónginn „Ég lagði það til á fundinum í gær með mínum flokksfélögum að það væri kominn tími á kónginn,“ segir Gunnar Birgisson sem fyrir skemmstu lauk fundi með Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarmanna í Kópavogi og samstarfsfélaga Gunnars í meirihlutanum í Kópavogi. Niðurstaða þess fundar var sú að Gunnar hættir sem bæjarstjóri. 16. júní 2009 10:05 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að enn sé of mörgum spurningum ósvarað varðandi brotthvarf Gunnars Birgissonar úr stól bæjarstjóra. Krafa minnihlutans hafi verið sú að Gunnar léti af ábyrgðarstörfum fyrir Kópavog. „Hvernig á að standa að þessu? Fer hann í veikindafrí? Það eru allskonar sögur á kreiki um hvernig þessum starfslokum verður háttað. Ætlar hann að hætta sem bæjarstjóri en verða formaður bæjarráðs? Við erum að fara fram á að hann hætti að gegna ábyrgðarstörfum fyrir bæinn," segir Guðríður. Hún er afar ósátt með að meirihlutinn ætli að teygja lopann í viku í viðbót. Þetta bitni á hagsmunum Kópavogsbæjar því til að mynda eigi enn eftir að vinna að endurskoðun fjárhagsáætlunar en vegna þeirrar ólgu sem ríkir í samstarfinu sé allt lamað. Klukkan fjögur í dag verður bæjarráðsfundur en fyrir þeim fundi liggur tillaga um að fækka bæjarráðsfundum um helming í sumar. Þ.e. úr vikulegum fundum niður í fundi á hálfsmánaðar fresti. Guðríður segir slíkt ekki koma til greina að sínu mati. Guðríði finnst sem Framsóknarmenn hafi hreinlega látið valta yfir sig í þessu máli. „Já mér finnst það. Það er í það minnsta útlit fyrir það," segir Guðríður og bætir við að það sé greinilegt að Gunnar Birgisson stjórni þessari atburðarás, bæði gagnvart Sjálfsstæðisflokki og meirihlutanum. Hún segir það ótrúlegt að nokkur togstreita skuli vera um eftirmann Gunnars. Henni þyki það borðleggjandi að Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri í Lindaskóla og bæjarfulltrúi Sjálfsstæðisflokks, taki við af Gunnari. „Hann er farsælll skólastjóri hérna í og vel þokkaður leiðtogi. Ég treysti Gunnsteini ágætlega. Hann er farsæll stjórnandi."
Tengdar fréttir Ólafur Þór: Ákveðin kaflaskil „Þetta eru ákveðin kaflaskil fyrir sveitafélagið, hinsvegar á ég erfitt með að sjá hvernig þeir ætla að starfa áfram með Gunnar innanborðs,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi Vinstri Grænna í Kópavogi um þær fréttir að Gunnar hyggist víkja úr sæti bæjarstjóra. Hann segir þó vandamálum Sjálfsstæðisflokksins í Kópavogi hvergi nærri lokið. 16. júní 2009 10:46 Samfylkingin í Kópavogi: Gunnar verður að víkja Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi ítreka fyrri kröfu sína um að Gunnar I. Birgisson axli ábyrgð og víki sem bæjarstjóri eftir að hann hafi gerst sekur um að hygla stórlega fyrirtæki í eigu dóttur hans. Nú sé reynt að láta umræðuna snúast um skýrslur endurskoðenda og lögfræðiálit en ekki sé rætt um pólitíska og siðferðislega ábyrgð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðríði Arnardóttur, oddvita Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu. 16. júní 2009 09:46 Vissi ekki af ákvörðun Gunnars Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og annar maður á lista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum, hafði ekki heyrt að Gunnar I. Birgisson ætli að víkja sem bæjarstjóri þegar fréttastofa náði tali af honum. 16. júní 2009 10:33 „Meirihlutasamstarfið stendur traustum fótum eins og alltaf“ Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi funduðu í morgun um stöðu mála í bæjarpólitíkinni. Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, vildi í samtali við fréttastofu ekki tjá sig um niðurstöðu fundarins. 16. júní 2009 09:18 Tvö innbrot og veggjakrotarar stöðvaðir Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, eitt í söluturn þar sem þjófar stálu sígarettum og fleiru smálegu og í fyrirtæki í kópavogi en ekki liggur fyrir hverju var stolið þar. 16. júní 2009 07:15 Gunnar hættir sem bæjarstjóri: Kominn tími á kónginn „Ég lagði það til á fundinum í gær með mínum flokksfélögum að það væri kominn tími á kónginn,“ segir Gunnar Birgisson sem fyrir skemmstu lauk fundi með Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarmanna í Kópavogi og samstarfsfélaga Gunnars í meirihlutanum í Kópavogi. Niðurstaða þess fundar var sú að Gunnar hættir sem bæjarstjóri. 16. júní 2009 10:05 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ólafur Þór: Ákveðin kaflaskil „Þetta eru ákveðin kaflaskil fyrir sveitafélagið, hinsvegar á ég erfitt með að sjá hvernig þeir ætla að starfa áfram með Gunnar innanborðs,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi Vinstri Grænna í Kópavogi um þær fréttir að Gunnar hyggist víkja úr sæti bæjarstjóra. Hann segir þó vandamálum Sjálfsstæðisflokksins í Kópavogi hvergi nærri lokið. 16. júní 2009 10:46
Samfylkingin í Kópavogi: Gunnar verður að víkja Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi ítreka fyrri kröfu sína um að Gunnar I. Birgisson axli ábyrgð og víki sem bæjarstjóri eftir að hann hafi gerst sekur um að hygla stórlega fyrirtæki í eigu dóttur hans. Nú sé reynt að láta umræðuna snúast um skýrslur endurskoðenda og lögfræðiálit en ekki sé rætt um pólitíska og siðferðislega ábyrgð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðríði Arnardóttur, oddvita Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu. 16. júní 2009 09:46
Vissi ekki af ákvörðun Gunnars Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og annar maður á lista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum, hafði ekki heyrt að Gunnar I. Birgisson ætli að víkja sem bæjarstjóri þegar fréttastofa náði tali af honum. 16. júní 2009 10:33
„Meirihlutasamstarfið stendur traustum fótum eins og alltaf“ Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi funduðu í morgun um stöðu mála í bæjarpólitíkinni. Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, vildi í samtali við fréttastofu ekki tjá sig um niðurstöðu fundarins. 16. júní 2009 09:18
Tvö innbrot og veggjakrotarar stöðvaðir Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, eitt í söluturn þar sem þjófar stálu sígarettum og fleiru smálegu og í fyrirtæki í kópavogi en ekki liggur fyrir hverju var stolið þar. 16. júní 2009 07:15
Gunnar hættir sem bæjarstjóri: Kominn tími á kónginn „Ég lagði það til á fundinum í gær með mínum flokksfélögum að það væri kominn tími á kónginn,“ segir Gunnar Birgisson sem fyrir skemmstu lauk fundi með Ómari Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarmanna í Kópavogi og samstarfsfélaga Gunnars í meirihlutanum í Kópavogi. Niðurstaða þess fundar var sú að Gunnar hættir sem bæjarstjóri. 16. júní 2009 10:05