Fylkismenn gerðu góða ferð á Fjölnisvöll og hirtu öll stigin með 1-3 sigri gegn slökum Fjölnismönnum. Ingimundur Níels Óskarsson skoraði tvö mörk fyrir Fylki.
Nánar verður fjallað um leikinn hér síðar í kvöld.
Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fjölnir - Fylkir.
Þetta er fyrsti leikurinn í sjöundu umferð deildarinnar. Fjórir leikir fara fram á morgun og umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið.
Hægt er að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.