Hlaupið hátt í 200 kílómetra 3. apríl 2009 04:15 Ágúst Kvaran hljóp 91 kílómetra í Sahara-eyðimörkinni í fyrradag á tæpum fimmtán klukkustundum. Myndin er frá æfingu hér á landi fyrir hlaupið. Ofurhlauparanum Ágústi Kvaran gengur vel í eyðimerkurmaraþoninu í Sahara. Hann er búinn að ljúka tveimur 30-40 kílómetra hlaupum og í fyrradag var lengsti hluti hlaupsins, rúmlega tvöfalt maraþonhlaup. Hlaupið átti að vera upp á 80,5 kílómetra en var lengt í 91 kílómetra. Hann tók þessa vegalengd á 14 klukkustundum og þremur korterum og er í 128. sæti í hlaupinu eftir þrjá fyrstu dagana. Ólöf Þorsteinsdóttir, eiginkona Ágústs, segir að Ágúst láti vel af sér. Landslagið minni á íslensk fjöll nema sandöldurnar, þær séu hátíð miðað við sandinn við Eyrarbakka þar sem Ágúst hefur verið að æfa fyrir eyðimerkurhlaupið. Hitinn hafi ekki farið yfir 30 stig. Ólöf segir að hlaupið á þriðjudaginn hafi verið aðeins erfiðara en hlaupið á mánudaginn þar sem Ágúst hafi farið aðeins of hratt af stað og lent með hörðum keppendum. Mestallur hluti leiðarinnar hafi verið á sléttlendi en í sandöldunum njóti hann sín, honum finnist „alveg frábært að fara hægt upp öldurnar og láta sig svo bruna niður. Han hefur alltaf verið nokkuð sterkur í niðurhlaupunum,“ segir hún. Ólöf segir að Ágúst drekki kerfisbundið til skiptis vatn og orkudrykk og taki saltpillur samviskusamlega. Hann deili tjaldi með Dönum, það sé rúmt á þeim og mikil stemning í tjaldbúðunum. Eldamennskan gangi vel. Hlaupaleið er ekki gefin upp fyrr en skömmu fyrir hlaupið. Mikil óvissa hefur verið um leiðir og talsvert um breytingar á síðustu stundu vegna breytinga í landslagi af völdum vatns. - ghs Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Ofurhlauparanum Ágústi Kvaran gengur vel í eyðimerkurmaraþoninu í Sahara. Hann er búinn að ljúka tveimur 30-40 kílómetra hlaupum og í fyrradag var lengsti hluti hlaupsins, rúmlega tvöfalt maraþonhlaup. Hlaupið átti að vera upp á 80,5 kílómetra en var lengt í 91 kílómetra. Hann tók þessa vegalengd á 14 klukkustundum og þremur korterum og er í 128. sæti í hlaupinu eftir þrjá fyrstu dagana. Ólöf Þorsteinsdóttir, eiginkona Ágústs, segir að Ágúst láti vel af sér. Landslagið minni á íslensk fjöll nema sandöldurnar, þær séu hátíð miðað við sandinn við Eyrarbakka þar sem Ágúst hefur verið að æfa fyrir eyðimerkurhlaupið. Hitinn hafi ekki farið yfir 30 stig. Ólöf segir að hlaupið á þriðjudaginn hafi verið aðeins erfiðara en hlaupið á mánudaginn þar sem Ágúst hafi farið aðeins of hratt af stað og lent með hörðum keppendum. Mestallur hluti leiðarinnar hafi verið á sléttlendi en í sandöldunum njóti hann sín, honum finnist „alveg frábært að fara hægt upp öldurnar og láta sig svo bruna niður. Han hefur alltaf verið nokkuð sterkur í niðurhlaupunum,“ segir hún. Ólöf segir að Ágúst drekki kerfisbundið til skiptis vatn og orkudrykk og taki saltpillur samviskusamlega. Hann deili tjaldi með Dönum, það sé rúmt á þeim og mikil stemning í tjaldbúðunum. Eldamennskan gangi vel. Hlaupaleið er ekki gefin upp fyrr en skömmu fyrir hlaupið. Mikil óvissa hefur verið um leiðir og talsvert um breytingar á síðustu stundu vegna breytinga í landslagi af völdum vatns. - ghs
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira