Morðingjanum í Þýskalandi lýst sem venjulegum unglingi 11. mars 2009 21:29 Þjóðarsorg er í Þýskalandi eftir fjöldamorðin í morgun. MYND/AP Hinn sautján ára gamli Tim Kretschmer sem vopnaður byssu myrti fimmtán manns í og nærri gagnfræðiskóla í suðvesturhluta Þýskalands er lýst sem venjulegum unglingi Morðinginn útskrifaðist úr skólanum fyrir ári síðan og er hann sagður hafa staðið ágætlega í námi. Þýskir fjölmiðlar segja að Kretschmer hafi nýverið hafið iðnnám. Þá er því haldið fram að hann hafi verið góður borðtennisspilari og þráð að gerast atvinnumaður í greininni. Drengurinn féll í skotbardaga við lögreglu í dag. Á þessari stundu er ekki vitað með vissu af hverju Kretschmer framdi ódæðin.Réðst inn í skólann klæddur felubúning Kretschmer gekk inn í skólabygginguna skömmu fyrir klukkan níu í morgun að íslenskum tíma, klæddur í felubúning að hætti hermanna og vopnaður byssum. Hann skaut á alla sem fyrir honum urðu. Níu nemendur féllu í árásinni og þrír kennarar. Margir særðust. Kretschmer hljóp síðan út, skaut bifreiðaeiganda fyrir utan skólann til bana, stal bíl hans og lagði á flótta. Lögregla hafði upp á Kretschmer skömmu síðar í bænum Wendlingen í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá skólanum. Þar kom til skotbardaga á bílasölu. Tveir vegfarendur féllu þar og Kretschmer einnig. Tveir lögreglumenn særðust lífshættulega.Nokkrar árásir gerða á þýskum skólum síðustu ár Nokkrar skotárásir hafa verið gerðar í þýskum skólum síðustu ár. Sú mannskæðasta var gerð í skóla í borginni Erfur í austurhluta Þýskalands 2002. Þá myrti fyrrverandi nemandi sautján manns áður en hann svipti sig lífi. Tengdar fréttir Merkel: Sorgardagur fyrir alla Þjóðverja Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að skotárásin í Winnenden sé óskiljanleg, en 17 ára gamall fyrrverandi nemandi við gagnfræðaskóla bæjarins gekk berserksgang í skólanum og skaut nemendur og kennara til bana. Eftir blóðbaðið myrti hann vegafaranda og tók bíl hans traustataki. 11. mars 2009 16:24 Fjöldamorð í Þýskalandi: Maðurinn enn á flótta Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að maður íklæddur hermannafötum hóf skothríð í skóla í bænum Winnenden nálægt þýsku borginni Stuttgart. Fjölmargir eru slasaðir eftir árásina en byssumaðurinn flúði af vettvangi og er enn á flótta. 11. mars 2009 10:13 Sautján látnir - byssumaðurinn skotinn Tala látinna í gagnfræðaskólanum í Winnenden heldur áfram að hækka og nú segir lögregla að sautján hafi látist af skotsárum. Árásarmaðurinn er einnig látinn að sögn lögreglu. 11. mars 2009 12:23 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Tim Kretschmer sem vopnaður byssu myrti fimmtán manns í og nærri gagnfræðiskóla í suðvesturhluta Þýskalands er lýst sem venjulegum unglingi Morðinginn útskrifaðist úr skólanum fyrir ári síðan og er hann sagður hafa staðið ágætlega í námi. Þýskir fjölmiðlar segja að Kretschmer hafi nýverið hafið iðnnám. Þá er því haldið fram að hann hafi verið góður borðtennisspilari og þráð að gerast atvinnumaður í greininni. Drengurinn féll í skotbardaga við lögreglu í dag. Á þessari stundu er ekki vitað með vissu af hverju Kretschmer framdi ódæðin.Réðst inn í skólann klæddur felubúning Kretschmer gekk inn í skólabygginguna skömmu fyrir klukkan níu í morgun að íslenskum tíma, klæddur í felubúning að hætti hermanna og vopnaður byssum. Hann skaut á alla sem fyrir honum urðu. Níu nemendur féllu í árásinni og þrír kennarar. Margir særðust. Kretschmer hljóp síðan út, skaut bifreiðaeiganda fyrir utan skólann til bana, stal bíl hans og lagði á flótta. Lögregla hafði upp á Kretschmer skömmu síðar í bænum Wendlingen í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá skólanum. Þar kom til skotbardaga á bílasölu. Tveir vegfarendur féllu þar og Kretschmer einnig. Tveir lögreglumenn særðust lífshættulega.Nokkrar árásir gerða á þýskum skólum síðustu ár Nokkrar skotárásir hafa verið gerðar í þýskum skólum síðustu ár. Sú mannskæðasta var gerð í skóla í borginni Erfur í austurhluta Þýskalands 2002. Þá myrti fyrrverandi nemandi sautján manns áður en hann svipti sig lífi.
Tengdar fréttir Merkel: Sorgardagur fyrir alla Þjóðverja Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að skotárásin í Winnenden sé óskiljanleg, en 17 ára gamall fyrrverandi nemandi við gagnfræðaskóla bæjarins gekk berserksgang í skólanum og skaut nemendur og kennara til bana. Eftir blóðbaðið myrti hann vegafaranda og tók bíl hans traustataki. 11. mars 2009 16:24 Fjöldamorð í Þýskalandi: Maðurinn enn á flótta Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að maður íklæddur hermannafötum hóf skothríð í skóla í bænum Winnenden nálægt þýsku borginni Stuttgart. Fjölmargir eru slasaðir eftir árásina en byssumaðurinn flúði af vettvangi og er enn á flótta. 11. mars 2009 10:13 Sautján látnir - byssumaðurinn skotinn Tala látinna í gagnfræðaskólanum í Winnenden heldur áfram að hækka og nú segir lögregla að sautján hafi látist af skotsárum. Árásarmaðurinn er einnig látinn að sögn lögreglu. 11. mars 2009 12:23 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Merkel: Sorgardagur fyrir alla Þjóðverja Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að skotárásin í Winnenden sé óskiljanleg, en 17 ára gamall fyrrverandi nemandi við gagnfræðaskóla bæjarins gekk berserksgang í skólanum og skaut nemendur og kennara til bana. Eftir blóðbaðið myrti hann vegafaranda og tók bíl hans traustataki. 11. mars 2009 16:24
Fjöldamorð í Þýskalandi: Maðurinn enn á flótta Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að maður íklæddur hermannafötum hóf skothríð í skóla í bænum Winnenden nálægt þýsku borginni Stuttgart. Fjölmargir eru slasaðir eftir árásina en byssumaðurinn flúði af vettvangi og er enn á flótta. 11. mars 2009 10:13
Sautján látnir - byssumaðurinn skotinn Tala látinna í gagnfræðaskólanum í Winnenden heldur áfram að hækka og nú segir lögregla að sautján hafi látist af skotsárum. Árásarmaðurinn er einnig látinn að sögn lögreglu. 11. mars 2009 12:23