Tíu bestu ummæli Brian Clough Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2009 10:02 Brian Clough árið 1994. Nordic Photos / Getty Images The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. Clough náði frábærum árangri sem knattspyrnustjóri í Englandi, allra helst með Nottingham Forest. En hann stýrði Leeds í 44 daga árið 1974 og hefur verið gerð kvikmynd um veru hans hjá félaginu. Hún ber heitið The Damned United og verður frumsýnd í Bretlandi síðar í mánuðinum. Sýnishorn úr myndinni má sjá hér. Clough var frægur fyrir ummæli sín og má lesa nokkur þeirra hér fyrir neðan. 10. Um hvernig hann tók á leikmönnum sem voru til vandræða. „Við tölum saman í 20 mínútur og ákveðum svo að ég hafði rétt fyrir mér." 9. ... og þá sérstaklega Roy Keane. „Ég sló Roy aðeins einu sinni. Hann stóð upp mjög fljótt þannig að það getur ekki hafa verið mjög þungt högg." 8. Um að verða af starfi landsliðsþjálfara Englands. „Ég er viss um að þeir sem stjórna landsliðinu héldu að ég myndi vilja stjórna öllu ef ég yrði ráðinn. Það var klókt af þeim því það er nákvæmlega það sem ég hefði gert." 7. Um knattspyrnuna almennt. „Ef Guð hefði kosið að við myndum spila knattspyrnu í skýjunum hefði hann lagt niður gras þarna uppi." 6. Um innrás erlendra knattspyrnumanna til Englands. „Ég get ekki einu sinni stafsett spagettí hvað þá talað ítölsku. Hvernig gæti ég sagt Ítala að ná boltanum - hann gæti náð mínum (balls)." 5. Um þá sem ráða knattspyrnufélögunum. „Ef stjórnarformaður rekur knattspyrnustjóra sem hann réði sjálfur - ætti hann sjálfur að fjúka líka." 4. Clough gefur Beckham-hjónunum David og Victoriu heilræði. „Hann ætti að finna söngkennara fyrir hana því hún er engan veginn jafn fær í sínu starfi og hann." 3. Um sína yfirnáttúrulegu hæfileika. „Áin Trent er yndisleg. Það veit ég því ég hef gengið á henni í átján ár." 2. En hann hefði kannski átt að nota hæfileika sína á annan máta. „Ganga á vatni? Ég veit um marga sem segja að í stað þess að ganga á vatni ætti ég frekar að fá meira af vatni með drykkjunum mínum. Og það er alveg rétt hjá þeim." 1. Setningin sem lýsir Clough ef til vill best. „Ég myndi ekki segja að ég væri besti knattspyrnustjórinn í bransanum. En ég er í topp einum." Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. Clough náði frábærum árangri sem knattspyrnustjóri í Englandi, allra helst með Nottingham Forest. En hann stýrði Leeds í 44 daga árið 1974 og hefur verið gerð kvikmynd um veru hans hjá félaginu. Hún ber heitið The Damned United og verður frumsýnd í Bretlandi síðar í mánuðinum. Sýnishorn úr myndinni má sjá hér. Clough var frægur fyrir ummæli sín og má lesa nokkur þeirra hér fyrir neðan. 10. Um hvernig hann tók á leikmönnum sem voru til vandræða. „Við tölum saman í 20 mínútur og ákveðum svo að ég hafði rétt fyrir mér." 9. ... og þá sérstaklega Roy Keane. „Ég sló Roy aðeins einu sinni. Hann stóð upp mjög fljótt þannig að það getur ekki hafa verið mjög þungt högg." 8. Um að verða af starfi landsliðsþjálfara Englands. „Ég er viss um að þeir sem stjórna landsliðinu héldu að ég myndi vilja stjórna öllu ef ég yrði ráðinn. Það var klókt af þeim því það er nákvæmlega það sem ég hefði gert." 7. Um knattspyrnuna almennt. „Ef Guð hefði kosið að við myndum spila knattspyrnu í skýjunum hefði hann lagt niður gras þarna uppi." 6. Um innrás erlendra knattspyrnumanna til Englands. „Ég get ekki einu sinni stafsett spagettí hvað þá talað ítölsku. Hvernig gæti ég sagt Ítala að ná boltanum - hann gæti náð mínum (balls)." 5. Um þá sem ráða knattspyrnufélögunum. „Ef stjórnarformaður rekur knattspyrnustjóra sem hann réði sjálfur - ætti hann sjálfur að fjúka líka." 4. Clough gefur Beckham-hjónunum David og Victoriu heilræði. „Hann ætti að finna söngkennara fyrir hana því hún er engan veginn jafn fær í sínu starfi og hann." 3. Um sína yfirnáttúrulegu hæfileika. „Áin Trent er yndisleg. Það veit ég því ég hef gengið á henni í átján ár." 2. En hann hefði kannski átt að nota hæfileika sína á annan máta. „Ganga á vatni? Ég veit um marga sem segja að í stað þess að ganga á vatni ætti ég frekar að fá meira af vatni með drykkjunum mínum. Og það er alveg rétt hjá þeim." 1. Setningin sem lýsir Clough ef til vill best. „Ég myndi ekki segja að ég væri besti knattspyrnustjórinn í bransanum. En ég er í topp einum."
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira