Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Smári Jökull Jónsson skrifar 14. maí 2009 18:15 Úr leik Vals og Fjölnis á síðustu leiktíð. Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Það var í raun í upphafi leiks sem lið Vals lagði grunninn að sigri sínum í kvöld. Strax á 3.mínútu skoraði Helgi Sigurðsson eftir að Marel Baldvinsson hafði skallað boltann fyrir fætur hans í teignum, en Helgi og Marel komu báðir inn byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld og náðu vel saman í framlínunni. Fjölnisliðið var meðvitundarlítið fyrstu mínúturnar og þegar Ólafur Páll Snorrason, fyrrum Fjölnismaður, kom Val í 2-0 á 17.mínútu með góðu skoti úr vítateignum þá héldu menn að Valur myndi hreinlega valta yfir Fjölnismenn. Það varð þó ekki raunin því eftir markið náði Fjölnir að vinna sig inn í leikinn og þegar Vigfús Arnar Jósepsson var færður inn á miðjuna úr vinstri bakverðinum kom meira öryggi í spil liðsins. Vigfús átti einmitt stóran þátt í marki Fjölnis á 37.mínútu. Hann átti þá góða sendingu innfyrir vörn Vals á Jónas Grana Garðarsson sem var einn gegn Kjartani Sturlusyni. Kjartan varði vel en boltinn barst til Tómasar Leifssonar sem skoraði með hnitmiðuðu skoti utarlega í teginum. Menn bjuggust við spennandi síðari hálfleiks en fljótlega varð ljóst að það yrði ekki raunin. Á 58.mínútu kom Marel Baldvinsson Val í 3-1 með góðum skalla á nærstöngina eftir sendingu frá Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni. Eftir það var lítið um færi en tvö rauð spjöld litu þó dagsins ljós. Ásgeir Aron Ásgeirsson fékk sitt annað gula spjald á 75.mínútu og Sigurbjörn Hreiðarsson fékk sömuleiðis tvö gul spjöld og þar með rautt á 83.mínútu. Eftir sigurinn eru Valsmenn því með 3 stig en Fjölnir er án stiga við botninn. Valur - Fjölnir 3-11-0 Helgi Sigurðsson (3.) 2-0 Ólafur Páll Snorrason (17.) 2-1 Tómas Leifsson (37.) 3-1 Marel Jóhann Baldvinsson (58.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 840 Dómari: Örvar Sær Gíslason (4)Skot (á mark): 17-8 (7-3)Varin skot: Kjartan 2 - Þórður 3Horn: 5 - 5Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12Rangstöður: 2 - 2Valur (4-4-2):Kjartan Sturluson 7 Steinþór Gíslason 5 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Bjarni Ólafur Eiríksson 6 Ólafur Páll Snorrason 6 Ian David Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 Helgi Sigurðsson 7 (84. Einar Marteinsson -)Marel Jóhann Baldvinsson 8 - maður leiksins (78. Pétur Georg Markan -)Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Ólafur Páll Johnson 6 Geir Kristinsson 4 (45. Ásgeir Aron Ásgeirsson 3) Vigfús Arnar Jósepsson 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Ágúst Þór Ágústsson 4 (45. Guðmundur Karl Guðmundsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 4 Magnús Ingi Einarsson 5 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðarsson 4 (73. Hermann Aðalgeirsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14. maí 2009 22:25 Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14. maí 2009 21:43 Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14. maí 2009 21:26 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Það var í raun í upphafi leiks sem lið Vals lagði grunninn að sigri sínum í kvöld. Strax á 3.mínútu skoraði Helgi Sigurðsson eftir að Marel Baldvinsson hafði skallað boltann fyrir fætur hans í teignum, en Helgi og Marel komu báðir inn byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld og náðu vel saman í framlínunni. Fjölnisliðið var meðvitundarlítið fyrstu mínúturnar og þegar Ólafur Páll Snorrason, fyrrum Fjölnismaður, kom Val í 2-0 á 17.mínútu með góðu skoti úr vítateignum þá héldu menn að Valur myndi hreinlega valta yfir Fjölnismenn. Það varð þó ekki raunin því eftir markið náði Fjölnir að vinna sig inn í leikinn og þegar Vigfús Arnar Jósepsson var færður inn á miðjuna úr vinstri bakverðinum kom meira öryggi í spil liðsins. Vigfús átti einmitt stóran þátt í marki Fjölnis á 37.mínútu. Hann átti þá góða sendingu innfyrir vörn Vals á Jónas Grana Garðarsson sem var einn gegn Kjartani Sturlusyni. Kjartan varði vel en boltinn barst til Tómasar Leifssonar sem skoraði með hnitmiðuðu skoti utarlega í teginum. Menn bjuggust við spennandi síðari hálfleiks en fljótlega varð ljóst að það yrði ekki raunin. Á 58.mínútu kom Marel Baldvinsson Val í 3-1 með góðum skalla á nærstöngina eftir sendingu frá Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni. Eftir það var lítið um færi en tvö rauð spjöld litu þó dagsins ljós. Ásgeir Aron Ásgeirsson fékk sitt annað gula spjald á 75.mínútu og Sigurbjörn Hreiðarsson fékk sömuleiðis tvö gul spjöld og þar með rautt á 83.mínútu. Eftir sigurinn eru Valsmenn því með 3 stig en Fjölnir er án stiga við botninn. Valur - Fjölnir 3-11-0 Helgi Sigurðsson (3.) 2-0 Ólafur Páll Snorrason (17.) 2-1 Tómas Leifsson (37.) 3-1 Marel Jóhann Baldvinsson (58.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 840 Dómari: Örvar Sær Gíslason (4)Skot (á mark): 17-8 (7-3)Varin skot: Kjartan 2 - Þórður 3Horn: 5 - 5Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12Rangstöður: 2 - 2Valur (4-4-2):Kjartan Sturluson 7 Steinþór Gíslason 5 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Bjarni Ólafur Eiríksson 6 Ólafur Páll Snorrason 6 Ian David Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 4 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 Helgi Sigurðsson 7 (84. Einar Marteinsson -)Marel Jóhann Baldvinsson 8 - maður leiksins (78. Pétur Georg Markan -)Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Ólafur Páll Johnson 6 Geir Kristinsson 4 (45. Ásgeir Aron Ásgeirsson 3) Vigfús Arnar Jósepsson 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Ágúst Þór Ágústsson 4 (45. Guðmundur Karl Guðmundsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 4 Magnús Ingi Einarsson 5 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðarsson 4 (73. Hermann Aðalgeirsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14. maí 2009 22:25 Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14. maí 2009 21:43 Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14. maí 2009 21:26 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14. maí 2009 22:25
Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14. maí 2009 21:43
Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14. maí 2009 21:26