Enski boltinn

Diatta til reynslu hjá Stoke

Elvar Geir Magnússon skrifar
Diatta í leik með Senegal.
Diatta í leik með Senegal.

Lamine Diatta, fyrrum varnarmaður Newcastle, æfir með Stoke City. Þessi landsliðsmaður frá Senegal hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Newcastle í maí.

Þessi 33 ára leikmaður hóf feril sinn með Toulouse en hann lék með Senegal á HM 2002. Ef hann stendur sig vel á æfingum hjá Stoke mun félagið bjóða honum samning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×