Enski boltinn

Manchesterliðin mætast í undanúrslitum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mark Hughes fær að mæta sínum gamla læriföður á ný.
Mark Hughes fær að mæta sínum gamla læriföður á ný.

Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar.

Manchester United og Manchester City mætast og svo mætir Aston Villa sigurvegaranum í leik Chelsea og Blackburn.

Þar er framlenging í gangi núna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×