Enska úrvalsdeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 31. október 2009 17:05 Bobby Zamora fagnar opnunarmarki sínu gegn Liverpool í dag. Nordic photos/AFP Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik. Chelsea styrkti hins vegar stöðu sína á toppnum með 0-4 sigri gegn Bolton sem missti Jlloyd Samuel útaf með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Grétar Rafn Steinsson var á varamannabekk Bolton og kom ekkert við sögu í leiknum. Þá opnuðust loks flóðgáttir hjá Portsmouth sem vann 4-0 sigur gegn Wigan. Hermann Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Portsmouth vegna meiðsla. Dagar knattspyrnustjórans Phil Brown hjá Hull virðast hins vegar senn taldir eftir 2-0 tap gegn Burnley í dag en Jóhannes Karl Guðjónsson sat á varamannabekk Burnley allan leikinn.Úrslit dagsins: Arsenal-Tottenham 3-0 1-0 Robin van Persie (42.), 2-0 Cesc Fabregas (43.), 3-0 van Persie (60.). Bolton-Chelsea 0-4 0-1 Frank Lampard (45.), 0-2 Deco (61.), 0-3 sjálfsmark (83.), 0-4 Didier Drogba (90.). Burnley-Hull 2-0 1-0 Graham Alexander (20.), 2-0 Alexander (77.). Everton-Aston Villa 1-1 1-0 Diniyar Bilyaletdinov (45.), 1-1 John Carew (47.) Fulham-Liverpool 3-1 1-0 Bobby Zamora (24.), 1-1 Fernando Torres (42.), 2-1 Erik Nevland (73.), 3-1 Clint Dempsey (87.) Portsmouth-Wigan 4-0 1-0 Aruna Dindane (35.), 2-0 Frederic Piquionne (45.), 3-0 Dindane (64.), 4-0 Dindane (90.) Stoke-Wolves 2-2 1-0 sjálfsmark (17.), 2-0 Matthew Etherington (44.), 2-1 Jody Craddock (47.), 2-2 Craddock (64.) Sunderland-West Ham 2-2 0-1 Guillermo Franco (30.), 0-2 Carlton Cole (36.), 1-2 Andy Reid (39.), 2-2 Kieran Richardson (76.) Manchester United-Blackburn 2-0 1-0 Dimitar Berbatov (55.), 2-0 Wayne Rooney (86.). Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik. Chelsea styrkti hins vegar stöðu sína á toppnum með 0-4 sigri gegn Bolton sem missti Jlloyd Samuel útaf með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Grétar Rafn Steinsson var á varamannabekk Bolton og kom ekkert við sögu í leiknum. Þá opnuðust loks flóðgáttir hjá Portsmouth sem vann 4-0 sigur gegn Wigan. Hermann Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Portsmouth vegna meiðsla. Dagar knattspyrnustjórans Phil Brown hjá Hull virðast hins vegar senn taldir eftir 2-0 tap gegn Burnley í dag en Jóhannes Karl Guðjónsson sat á varamannabekk Burnley allan leikinn.Úrslit dagsins: Arsenal-Tottenham 3-0 1-0 Robin van Persie (42.), 2-0 Cesc Fabregas (43.), 3-0 van Persie (60.). Bolton-Chelsea 0-4 0-1 Frank Lampard (45.), 0-2 Deco (61.), 0-3 sjálfsmark (83.), 0-4 Didier Drogba (90.). Burnley-Hull 2-0 1-0 Graham Alexander (20.), 2-0 Alexander (77.). Everton-Aston Villa 1-1 1-0 Diniyar Bilyaletdinov (45.), 1-1 John Carew (47.) Fulham-Liverpool 3-1 1-0 Bobby Zamora (24.), 1-1 Fernando Torres (42.), 2-1 Erik Nevland (73.), 3-1 Clint Dempsey (87.) Portsmouth-Wigan 4-0 1-0 Aruna Dindane (35.), 2-0 Frederic Piquionne (45.), 3-0 Dindane (64.), 4-0 Dindane (90.) Stoke-Wolves 2-2 1-0 sjálfsmark (17.), 2-0 Matthew Etherington (44.), 2-1 Jody Craddock (47.), 2-2 Craddock (64.) Sunderland-West Ham 2-2 0-1 Guillermo Franco (30.), 0-2 Carlton Cole (36.), 1-2 Andy Reid (39.), 2-2 Kieran Richardson (76.) Manchester United-Blackburn 2-0 1-0 Dimitar Berbatov (55.), 2-0 Wayne Rooney (86.).
Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira