Enski boltinn

Diop frá í þrjá mánuði

Elvar Geir Magnússon skrifar

Miðjumaðurinn Papa Bouba Diop hjá Portsmouth leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla í hné. Þessi kraftmikli senegalski landsliðsmaður meiddist gegn Arsenal í jólatörninni.

Þetta er mikið áfall fyrir Portsmouth sem situr í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×