Íslenski boltinn

Þessir voru bestir að mati þjálfara Pepsi-deildarinnar

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
FH-ingurinn Atli Guðnason fékk atkvæði frá 7 af 11 þjálfurum Pepsi-deildarinnar.
FH-ingurinn Atli Guðnason fékk atkvæði frá 7 af 11 þjálfurum Pepsi-deildarinnar. Mynd/Valli

Þjálfarar liðanna í Pepsi-deild karla voru fengnir til að útnefna besta leikmann tímabilsins í glæsilegum uppgjörsþætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Flestir völdu FH-ingana Atli Guðnason (7 atkvæði) og Atli Viðar Björnsson (6 atkvæði) en alls fengu sex leikmenn atkvæði frá þjálfurunum ellefu en Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var ekki með.

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH

Atli Guðnason/Atli Viðar Björnsson/Matthías Vilhjálmsson, FH

Logi Ólafsson, þjálfari KR

Björgólfur Takefusa, KR

Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis

Atli Viðar Björnsson, FH

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram

Bjarni Guðjónsson, KR

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks

Atli Guðnason/Matthías Vilhjálmsson/Atli Viðar Björnsson, FH

Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur

Atli Viðar Björnsson/Atli Guðnason, FH

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar

Alfreð Finnbogason, Breiðabliki

Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals

Atli Guðnason, FH

Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur

Atli Guðnason/Atli Viðar Björnsson/Matthías Vilhjálmsson, FH

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar

Atli Guðnason, FH

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis

Atli Viðar Björnsson/Atli Guðnason, FH

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki með

Flest stig einstakra leikmanna í könnun Stöðvar 2 Sport:

Atli Guðnason, FH 7

Atli Viðar Björnsson, FH 6

Matthías Vilhjálmsson, FH 3

Björgólfur Takefusa, KR 1

Bjarni Guðjónsson, KR 1

Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 1












Fleiri fréttir

Sjá meira


×