Enski boltinn

Þeir sem skarað hafa fram úr

Elvar Geir Magnússon skrifar
Dimitar Berbatov hefur átt átta stoðsendingar á tímabilinu.
Dimitar Berbatov hefur átt átta stoðsendingar á tímabilinu.

Fyrirtækið Actim sér um að halda utan um alla tölfræði í ensku úrvalsdeildinni. Nú hafa flest lið deildarinnar leikið 21 leik en hér að neðan má sjá þá leikmenn sem skarað hafa fram úr hingað til.

Markahæstir

Nicolas Anelka, Chelsea - 14 mörk

Robinho, Man City - 11

Amr Zaki, Wigan - 10

Gabriel Agbonlahor, Aston Villa - 9

Djibril Cisse, Sunderland - 8

Peter Crouch, Portsmouth - 8

Steven Gerrard, Liverpool - 8

Frank Lampard, Chelsea - 8

Michael Owen, Newcastle - 8

Cristiano Ronaldo, Man Utd - 8

Robin Van Persie, Arsenal - 8

Stoðsendingar

Dimitar Berbatov, Man Utd - 8 stoðsendingar

Steed Malbranque, Sunderland - 8

Emmanuel Adebayor, Arsenal - 7

Ashley Young, Aston Villa - 7

Mikel Arteta, Everton - 6

Stephen Ireland, Man City - 6

Florent Malouda, Chelsea - 6

Rauð spjöld

Benoit Assou-Ekotto, Tottenham - 2 rauð spjöld

John Terry, Chelsea - 2

Gul spjöld

Marouane Fellaini, Everton - 10 gul spjöld

Kevin Nolan, Bolton - 8

Wilson Palacios, Wigan - 8

Brot

Marouane Fellaini, Everton - 67 sinnum brotlegur

Kevin Davies, Bolton - 57

Carlton Cole, West Ham - 46

Papa Bouba Diop, Portsmouth - 46




Fleiri fréttir

Sjá meira


×