Umfjöllun: Marel tryggði Val dýrmæt stig 28. maí 2009 18:15 Marel Baldvinsson í leik gegn Grindavík Mynd/Vilhelm Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. Það vakti athygli að Kjartan Sturluson var settur á bekkinn hjá Val og inn kom hinn ungi og efnilegi Haraldur Björnsson, en Kjartan hefur gert afdrifarík mistök í markinu í upphafi móts. Haraldur gat þó lítið gert í því þegar Framarar náðu forystunni á 20.mínútu. Hjálmar Þórarinsson komst þá inn í teiginn vinstra megin eftir góða skyndisókn, lagði boltann fyrir markið þar sem Paul McShane kom á ferðinni og skoraði örugglega. Eftir markið voru Framarar sterkara liðið á vellinum og Valsmenn í töluverðu basli. Undir lok hálfleiksins náðu Valsarar hins vegar aðeins að bæta í og rétt leikhlé skoraði Bjarni Ólafur Eiríksson með góðum skalla eftir aukaspyrnu Ian Jeffs. Hannes Þór Halldórsson var heldur framarlega í markinu og hefði eflaust viljað gera betur. Í seinni hálfleiknum léku Valsmenn mun betur en í þeim fyrri og greinilegt var að Willum Þór hafði rætt vel við sína menn í leikhléi. Strax á 49.mínútu skoraði Marel Baldvinsson með góðum skalla eftir frábæra sendingu frá Ólafi Páli Snorrasyni og reyndist það sigurmarkið. Það sem eftir lifði leiks var baráttan í fyrirrúmi og lítið fór fyrir fallegum fótbolta. Framarar ógnuðu Valsmarkinu ekki að ráði og gestirnir náðu því í 3 dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deildinni.Fram - Valur 1-21-0 Paul McShane (20.mín) 1-1 Bjarni Ólafur Eiríksson (43.mín) 1-2 Marel Jóhann Baldvinsson (49.mín) Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 812 Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6) Skot (á mark): 6-2 (12-6) Varin skot: Hannes 3 - Haraldur 1 Horn: 2 - 6 Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12 Rangstöður: 3 - 0Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Almarr Ormarsson 5 Auðun Helgason 5 Kristján Hauksson 3 Samuel Tillen 4 Heiðar Geir Júlíusson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Paul McShane 7 Josep Tillen 5 (73 Ingvar Ólason -) Ívar Björnsson 5 (83 Alexander Veigar Þórarinsson) Hjálmar Þórarinsson 7 (83 Grímur B. Grímsson -)Valur (4-4-2) Haraldur Björnsson 6 Steinþór Gíslason 5 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 7 Ólafur Páll Snorrason 7 Ian Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (85 Viktor Unnar Illugason -) Guðmundur Steinn Hafsteinsson 6Marel Jóhann Baldvinsson 8* - Maður leiksins(90 Einar Marteinsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Valur. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51 Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. Það vakti athygli að Kjartan Sturluson var settur á bekkinn hjá Val og inn kom hinn ungi og efnilegi Haraldur Björnsson, en Kjartan hefur gert afdrifarík mistök í markinu í upphafi móts. Haraldur gat þó lítið gert í því þegar Framarar náðu forystunni á 20.mínútu. Hjálmar Þórarinsson komst þá inn í teiginn vinstra megin eftir góða skyndisókn, lagði boltann fyrir markið þar sem Paul McShane kom á ferðinni og skoraði örugglega. Eftir markið voru Framarar sterkara liðið á vellinum og Valsmenn í töluverðu basli. Undir lok hálfleiksins náðu Valsarar hins vegar aðeins að bæta í og rétt leikhlé skoraði Bjarni Ólafur Eiríksson með góðum skalla eftir aukaspyrnu Ian Jeffs. Hannes Þór Halldórsson var heldur framarlega í markinu og hefði eflaust viljað gera betur. Í seinni hálfleiknum léku Valsmenn mun betur en í þeim fyrri og greinilegt var að Willum Þór hafði rætt vel við sína menn í leikhléi. Strax á 49.mínútu skoraði Marel Baldvinsson með góðum skalla eftir frábæra sendingu frá Ólafi Páli Snorrasyni og reyndist það sigurmarkið. Það sem eftir lifði leiks var baráttan í fyrirrúmi og lítið fór fyrir fallegum fótbolta. Framarar ógnuðu Valsmarkinu ekki að ráði og gestirnir náðu því í 3 dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deildinni.Fram - Valur 1-21-0 Paul McShane (20.mín) 1-1 Bjarni Ólafur Eiríksson (43.mín) 1-2 Marel Jóhann Baldvinsson (49.mín) Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 812 Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6) Skot (á mark): 6-2 (12-6) Varin skot: Hannes 3 - Haraldur 1 Horn: 2 - 6 Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12 Rangstöður: 3 - 0Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Almarr Ormarsson 5 Auðun Helgason 5 Kristján Hauksson 3 Samuel Tillen 4 Heiðar Geir Júlíusson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Paul McShane 7 Josep Tillen 5 (73 Ingvar Ólason -) Ívar Björnsson 5 (83 Alexander Veigar Þórarinsson) Hjálmar Þórarinsson 7 (83 Grímur B. Grímsson -)Valur (4-4-2) Haraldur Björnsson 6 Steinþór Gíslason 5 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 7 Ólafur Páll Snorrason 7 Ian Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (85 Viktor Unnar Illugason -) Guðmundur Steinn Hafsteinsson 6Marel Jóhann Baldvinsson 8* - Maður leiksins(90 Einar Marteinsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Valur. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51 Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51
Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35