Umfjöllun: Marel tryggði Val dýrmæt stig 28. maí 2009 18:15 Marel Baldvinsson í leik gegn Grindavík Mynd/Vilhelm Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. Það vakti athygli að Kjartan Sturluson var settur á bekkinn hjá Val og inn kom hinn ungi og efnilegi Haraldur Björnsson, en Kjartan hefur gert afdrifarík mistök í markinu í upphafi móts. Haraldur gat þó lítið gert í því þegar Framarar náðu forystunni á 20.mínútu. Hjálmar Þórarinsson komst þá inn í teiginn vinstra megin eftir góða skyndisókn, lagði boltann fyrir markið þar sem Paul McShane kom á ferðinni og skoraði örugglega. Eftir markið voru Framarar sterkara liðið á vellinum og Valsmenn í töluverðu basli. Undir lok hálfleiksins náðu Valsarar hins vegar aðeins að bæta í og rétt leikhlé skoraði Bjarni Ólafur Eiríksson með góðum skalla eftir aukaspyrnu Ian Jeffs. Hannes Þór Halldórsson var heldur framarlega í markinu og hefði eflaust viljað gera betur. Í seinni hálfleiknum léku Valsmenn mun betur en í þeim fyrri og greinilegt var að Willum Þór hafði rætt vel við sína menn í leikhléi. Strax á 49.mínútu skoraði Marel Baldvinsson með góðum skalla eftir frábæra sendingu frá Ólafi Páli Snorrasyni og reyndist það sigurmarkið. Það sem eftir lifði leiks var baráttan í fyrirrúmi og lítið fór fyrir fallegum fótbolta. Framarar ógnuðu Valsmarkinu ekki að ráði og gestirnir náðu því í 3 dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deildinni.Fram - Valur 1-21-0 Paul McShane (20.mín) 1-1 Bjarni Ólafur Eiríksson (43.mín) 1-2 Marel Jóhann Baldvinsson (49.mín) Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 812 Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6) Skot (á mark): 6-2 (12-6) Varin skot: Hannes 3 - Haraldur 1 Horn: 2 - 6 Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12 Rangstöður: 3 - 0Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Almarr Ormarsson 5 Auðun Helgason 5 Kristján Hauksson 3 Samuel Tillen 4 Heiðar Geir Júlíusson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Paul McShane 7 Josep Tillen 5 (73 Ingvar Ólason -) Ívar Björnsson 5 (83 Alexander Veigar Þórarinsson) Hjálmar Þórarinsson 7 (83 Grímur B. Grímsson -)Valur (4-4-2) Haraldur Björnsson 6 Steinþór Gíslason 5 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 7 Ólafur Páll Snorrason 7 Ian Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (85 Viktor Unnar Illugason -) Guðmundur Steinn Hafsteinsson 6Marel Jóhann Baldvinsson 8* - Maður leiksins(90 Einar Marteinsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Valur. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51 Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. Það vakti athygli að Kjartan Sturluson var settur á bekkinn hjá Val og inn kom hinn ungi og efnilegi Haraldur Björnsson, en Kjartan hefur gert afdrifarík mistök í markinu í upphafi móts. Haraldur gat þó lítið gert í því þegar Framarar náðu forystunni á 20.mínútu. Hjálmar Þórarinsson komst þá inn í teiginn vinstra megin eftir góða skyndisókn, lagði boltann fyrir markið þar sem Paul McShane kom á ferðinni og skoraði örugglega. Eftir markið voru Framarar sterkara liðið á vellinum og Valsmenn í töluverðu basli. Undir lok hálfleiksins náðu Valsarar hins vegar aðeins að bæta í og rétt leikhlé skoraði Bjarni Ólafur Eiríksson með góðum skalla eftir aukaspyrnu Ian Jeffs. Hannes Þór Halldórsson var heldur framarlega í markinu og hefði eflaust viljað gera betur. Í seinni hálfleiknum léku Valsmenn mun betur en í þeim fyrri og greinilegt var að Willum Þór hafði rætt vel við sína menn í leikhléi. Strax á 49.mínútu skoraði Marel Baldvinsson með góðum skalla eftir frábæra sendingu frá Ólafi Páli Snorrasyni og reyndist það sigurmarkið. Það sem eftir lifði leiks var baráttan í fyrirrúmi og lítið fór fyrir fallegum fótbolta. Framarar ógnuðu Valsmarkinu ekki að ráði og gestirnir náðu því í 3 dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deildinni.Fram - Valur 1-21-0 Paul McShane (20.mín) 1-1 Bjarni Ólafur Eiríksson (43.mín) 1-2 Marel Jóhann Baldvinsson (49.mín) Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 812 Dómari: Jóhannes Valgeirsson (6) Skot (á mark): 6-2 (12-6) Varin skot: Hannes 3 - Haraldur 1 Horn: 2 - 6 Aukaspyrnur fengnar: 9 - 12 Rangstöður: 3 - 0Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Almarr Ormarsson 5 Auðun Helgason 5 Kristján Hauksson 3 Samuel Tillen 4 Heiðar Geir Júlíusson 5 Halldór Hermann Jónsson 5 Paul McShane 7 Josep Tillen 5 (73 Ingvar Ólason -) Ívar Björnsson 5 (83 Alexander Veigar Þórarinsson) Hjálmar Þórarinsson 7 (83 Grímur B. Grímsson -)Valur (4-4-2) Haraldur Björnsson 6 Steinþór Gíslason 5 Atli Sveinn Þórarinsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Bjarni Ólafur Eiríksson 7 Ólafur Páll Snorrason 7 Ian Jeffs 6 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (85 Viktor Unnar Illugason -) Guðmundur Steinn Hafsteinsson 6Marel Jóhann Baldvinsson 8* - Maður leiksins(90 Einar Marteinsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Valur. Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51 Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28. maí 2009 21:51
Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28. maí 2009 21:35