Barðastrandaránið: Þriðja manninum sleppt 29. maí 2009 15:58 Þriðja manninum sem handtekinn var í tengslum við hrottalegt rán á Seltjarnarnesi í vikunni hefur verið sleppt. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu átti maðurinn ekki beinan þátt í ráninu sjálfu en lögregla taldi hann búa yfir vitneskju sem þá vantaði. Eftir að maðurinn hafði veitt þær upplýsingar var honum sleppt. Hinir mennirnir tveir sem handteknir voru í tengslum við ránið hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 3.júní. Þeir eru fæddir árið 1987 og brutust inn á heimili við Barðaströnd á Seltjarnarnesi í byrjun vikunnar. Þegar húsráðandinn kom heim til sín rétt fyrir klukkan átt heyrði hann umgang á efri hæð hússins. Stuttu síðar mætti hann manni sem sló hann í andlitið, batt hann á höndum og fótum með límbandi. Mennirnir, sem voru tveir, fóru síðan ránshendi um húsið og tóku meðal annars um 60 armbandsúr, 70-90 armbandskeðjur og fjóra karlmannsgullhringi. Húsráðandanum tókst eftir nokkurn tíma að losa sig og hafði samband við lögreglu. Hann hafði fengið áverka í andlit og var fluttur á slysadeild. Maðurinn sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir ránið þakka fyrir að vera á lífi en árásarmennirnir hótuðu honum öllu illu, meðal annars að sprauta piparúða í augu hans. Tengdar fréttir Barðastrandaárás: Ræningjar í vikulangt gæsluvarðhald Piltarnir sem brutust inn i einbýlishús við Barðaströnd á Seltjarnarnesi á mánudaginn og réðust á húsráðanda sem þar býr, voru nú síðdegis úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 3. júní. 27. maí 2009 18:18 Barðastrandaránið: „Ég er bara heppinn að lifa þetta af“ „Mér heilsast bara vel," segir úrsmiðurinn á Seltjarnarnesinu sem lenti í óhugnanlegri árás þegar tveir menn um tvítug brutust inn á úraverkstæði mannsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn, svo límdu þeir á honum hendur og fætur. Að lokum fóru þeir ránshendi um úraverkstæðið sem er á heimili hans. 26. maí 2009 14:47 Gekk í flasið á þjófunum - var bundinn, laminn og rændur Úrasmiður á áttræðisaldri gekk í flasið á tveimur þjófum um klukkan átta í gærkvöldi. Mennirnir voru inn á úraverkstæði mannsins þegar hann kom inn. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn. Þeir límdu og bundu á honum hendur og fætur. 26. maí 2009 13:51 Barðastrandaránið: Bæjarstjóra mjög brugðið „Mér er náttúrlega bara mjög brugðið við þessar fregnir. Þetta er bara skelfilegur atburður. Og það vill svo til að ég þekki þann sem að fyrir þessu varð mjg vel þannig að ég sendi honum auðvitað mínar bestu kveðjurm," segir Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. 26. maí 2009 16:52 Barðastrandaránið: Tveir handteknir - þriðja mannsins leitað Tveir karlmenn um tvítugt eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir hafa játað aðild sína að innbroti á á Seltjarnarnesi í gærkvöld þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Þriðja mannsins er leitað. 26. maí 2009 23:14 Barðastrandaránið: Þriðji maðurinn handtekinn - þýfið fundið Karlmaður fæddur 1989 var handtekinn síðdegis í dag grunaður um aðild að innbroti á Seltjarnarnesi á mánudagskvöldið þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Jafnframt lagði lögregla hald á þýfi úr ráninu í dag. Þetta sagði Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. 28. maí 2009 19:15 Ákvörðun um gæsluvarðhald í dag Það ræðst í dag hvort lögregla krefst gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þriðja manninum sem handtekinn var í gær vegna innbrots á heimili manns á Seltjarnarnesi fyrr í vikunni, en hinir tveir eru nú báðir í gæsluvarðhaldi. 29. maí 2009 07:08 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Þriðja manninum sem handtekinn var í tengslum við hrottalegt rán á Seltjarnarnesi í vikunni hefur verið sleppt. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu átti maðurinn ekki beinan þátt í ráninu sjálfu en lögregla taldi hann búa yfir vitneskju sem þá vantaði. Eftir að maðurinn hafði veitt þær upplýsingar var honum sleppt. Hinir mennirnir tveir sem handteknir voru í tengslum við ránið hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 3.júní. Þeir eru fæddir árið 1987 og brutust inn á heimili við Barðaströnd á Seltjarnarnesi í byrjun vikunnar. Þegar húsráðandinn kom heim til sín rétt fyrir klukkan átt heyrði hann umgang á efri hæð hússins. Stuttu síðar mætti hann manni sem sló hann í andlitið, batt hann á höndum og fótum með límbandi. Mennirnir, sem voru tveir, fóru síðan ránshendi um húsið og tóku meðal annars um 60 armbandsúr, 70-90 armbandskeðjur og fjóra karlmannsgullhringi. Húsráðandanum tókst eftir nokkurn tíma að losa sig og hafði samband við lögreglu. Hann hafði fengið áverka í andlit og var fluttur á slysadeild. Maðurinn sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir ránið þakka fyrir að vera á lífi en árásarmennirnir hótuðu honum öllu illu, meðal annars að sprauta piparúða í augu hans.
Tengdar fréttir Barðastrandaárás: Ræningjar í vikulangt gæsluvarðhald Piltarnir sem brutust inn i einbýlishús við Barðaströnd á Seltjarnarnesi á mánudaginn og réðust á húsráðanda sem þar býr, voru nú síðdegis úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 3. júní. 27. maí 2009 18:18 Barðastrandaránið: „Ég er bara heppinn að lifa þetta af“ „Mér heilsast bara vel," segir úrsmiðurinn á Seltjarnarnesinu sem lenti í óhugnanlegri árás þegar tveir menn um tvítug brutust inn á úraverkstæði mannsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn, svo límdu þeir á honum hendur og fætur. Að lokum fóru þeir ránshendi um úraverkstæðið sem er á heimili hans. 26. maí 2009 14:47 Gekk í flasið á þjófunum - var bundinn, laminn og rændur Úrasmiður á áttræðisaldri gekk í flasið á tveimur þjófum um klukkan átta í gærkvöldi. Mennirnir voru inn á úraverkstæði mannsins þegar hann kom inn. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn. Þeir límdu og bundu á honum hendur og fætur. 26. maí 2009 13:51 Barðastrandaránið: Bæjarstjóra mjög brugðið „Mér er náttúrlega bara mjög brugðið við þessar fregnir. Þetta er bara skelfilegur atburður. Og það vill svo til að ég þekki þann sem að fyrir þessu varð mjg vel þannig að ég sendi honum auðvitað mínar bestu kveðjurm," segir Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. 26. maí 2009 16:52 Barðastrandaránið: Tveir handteknir - þriðja mannsins leitað Tveir karlmenn um tvítugt eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir hafa játað aðild sína að innbroti á á Seltjarnarnesi í gærkvöld þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Þriðja mannsins er leitað. 26. maí 2009 23:14 Barðastrandaránið: Þriðji maðurinn handtekinn - þýfið fundið Karlmaður fæddur 1989 var handtekinn síðdegis í dag grunaður um aðild að innbroti á Seltjarnarnesi á mánudagskvöldið þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Jafnframt lagði lögregla hald á þýfi úr ráninu í dag. Þetta sagði Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. 28. maí 2009 19:15 Ákvörðun um gæsluvarðhald í dag Það ræðst í dag hvort lögregla krefst gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þriðja manninum sem handtekinn var í gær vegna innbrots á heimili manns á Seltjarnarnesi fyrr í vikunni, en hinir tveir eru nú báðir í gæsluvarðhaldi. 29. maí 2009 07:08 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Barðastrandaárás: Ræningjar í vikulangt gæsluvarðhald Piltarnir sem brutust inn i einbýlishús við Barðaströnd á Seltjarnarnesi á mánudaginn og réðust á húsráðanda sem þar býr, voru nú síðdegis úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 3. júní. 27. maí 2009 18:18
Barðastrandaránið: „Ég er bara heppinn að lifa þetta af“ „Mér heilsast bara vel," segir úrsmiðurinn á Seltjarnarnesinu sem lenti í óhugnanlegri árás þegar tveir menn um tvítug brutust inn á úraverkstæði mannsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn, svo límdu þeir á honum hendur og fætur. Að lokum fóru þeir ránshendi um úraverkstæðið sem er á heimili hans. 26. maí 2009 14:47
Gekk í flasið á þjófunum - var bundinn, laminn og rændur Úrasmiður á áttræðisaldri gekk í flasið á tveimur þjófum um klukkan átta í gærkvöldi. Mennirnir voru inn á úraverkstæði mannsins þegar hann kom inn. Þegar þeir urðu hans varir yfirbuguðu þeir manninn. Þeir límdu og bundu á honum hendur og fætur. 26. maí 2009 13:51
Barðastrandaránið: Bæjarstjóra mjög brugðið „Mér er náttúrlega bara mjög brugðið við þessar fregnir. Þetta er bara skelfilegur atburður. Og það vill svo til að ég þekki þann sem að fyrir þessu varð mjg vel þannig að ég sendi honum auðvitað mínar bestu kveðjurm," segir Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. 26. maí 2009 16:52
Barðastrandaránið: Tveir handteknir - þriðja mannsins leitað Tveir karlmenn um tvítugt eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir hafa játað aðild sína að innbroti á á Seltjarnarnesi í gærkvöld þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Þriðja mannsins er leitað. 26. maí 2009 23:14
Barðastrandaránið: Þriðji maðurinn handtekinn - þýfið fundið Karlmaður fæddur 1989 var handtekinn síðdegis í dag grunaður um aðild að innbroti á Seltjarnarnesi á mánudagskvöldið þar sem karlmanni á áttræðisaldri voru veittir áverkar. Jafnframt lagði lögregla hald á þýfi úr ráninu í dag. Þetta sagði Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. 28. maí 2009 19:15
Ákvörðun um gæsluvarðhald í dag Það ræðst í dag hvort lögregla krefst gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þriðja manninum sem handtekinn var í gær vegna innbrots á heimili manns á Seltjarnarnesi fyrr í vikunni, en hinir tveir eru nú báðir í gæsluvarðhaldi. 29. maí 2009 07:08