Gjaldeyrisfrumvarpi vísað til efnahags- og skattanefndar 31. mars 2009 18:45 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um aukin gjaldeyrishöft þegar að þingfundur hófst á nýjan leik klukkan hálfsjö. Hann sagði að væri að ræða afar mikilvægar og óumflýjanlegar ráðstafanir að hálfu stjórnvalda. Núverandi ástand væri óviðunandi. Samkvæmt frumvarpinu verða útflutningsviðskipti í krónum bönnuð. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að markmið um styrkingu gengis íslensku krónunnar verði betur náð. Frumvarpið var afgreitt með afbrigðum við þingsköp með 58 samhljóða atkvæðum. Steingrímur sagðist vera þakklátur þingmönnum. Mikilvægt væri að búið væri að samþykja lögin þegar milliríkjaviðskipti hæfust á nýjan leik á morgun. Af því loknu var því vísað til efnahags- og skattanefndar. Stefnt er að ljúka afgreiðslu frumvarpsins sem lög frá Alþingi í kvöld eða eftir miðnætti. Ráðgert er að þingfundur hefjist klukkan 19:45. Tengdar fréttir Gjaldeyrislekinn stöðvaður Tilkynnt verður á næstu klukkustund um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft, eftir því sem heimildir fréttastofu herma. 31. mars 2009 16:24 Alþingi afneiti krónunni „Ég tel að einn þjóð geti varla afneitað eigin gjaldeyri meira en svo að neita að taka við honum fyrir eigin útflutning,“ segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins um frumvarp ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2009 18:23 Brutu ekki lög „Viðbrögð okkar eru hin sömu og þegar lögin voru sett í desember. Við styðjum það ef það þarf til að styrkja gengið og ná hér niður vöxtum og verðbólgu, að setja svona höft á um skamman tíma, þá verði það gert,“ segir Friðrik J. Arngrímsson um frumvarp ríkisstjórnarinnar heft gjaldeyrishöft. 31. mars 2009 19:06 Banna útflutningsviðskipti í krónum Fram til 30. nóvember 2010 verður viðskiptaverð vöru skráð í erlendum gjaldmiðli á útflutningsskýrslu nái frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál fram að ganga. Samkvæmt því verða útflutningsviðskipti í krónum bönnuð. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að markmiði um styrkingu gengis íslensku krónunnar verði betur náð. 31. mars 2009 17:39 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um aukin gjaldeyrishöft þegar að þingfundur hófst á nýjan leik klukkan hálfsjö. Hann sagði að væri að ræða afar mikilvægar og óumflýjanlegar ráðstafanir að hálfu stjórnvalda. Núverandi ástand væri óviðunandi. Samkvæmt frumvarpinu verða útflutningsviðskipti í krónum bönnuð. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að markmið um styrkingu gengis íslensku krónunnar verði betur náð. Frumvarpið var afgreitt með afbrigðum við þingsköp með 58 samhljóða atkvæðum. Steingrímur sagðist vera þakklátur þingmönnum. Mikilvægt væri að búið væri að samþykja lögin þegar milliríkjaviðskipti hæfust á nýjan leik á morgun. Af því loknu var því vísað til efnahags- og skattanefndar. Stefnt er að ljúka afgreiðslu frumvarpsins sem lög frá Alþingi í kvöld eða eftir miðnætti. Ráðgert er að þingfundur hefjist klukkan 19:45.
Tengdar fréttir Gjaldeyrislekinn stöðvaður Tilkynnt verður á næstu klukkustund um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft, eftir því sem heimildir fréttastofu herma. 31. mars 2009 16:24 Alþingi afneiti krónunni „Ég tel að einn þjóð geti varla afneitað eigin gjaldeyri meira en svo að neita að taka við honum fyrir eigin útflutning,“ segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins um frumvarp ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2009 18:23 Brutu ekki lög „Viðbrögð okkar eru hin sömu og þegar lögin voru sett í desember. Við styðjum það ef það þarf til að styrkja gengið og ná hér niður vöxtum og verðbólgu, að setja svona höft á um skamman tíma, þá verði það gert,“ segir Friðrik J. Arngrímsson um frumvarp ríkisstjórnarinnar heft gjaldeyrishöft. 31. mars 2009 19:06 Banna útflutningsviðskipti í krónum Fram til 30. nóvember 2010 verður viðskiptaverð vöru skráð í erlendum gjaldmiðli á útflutningsskýrslu nái frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál fram að ganga. Samkvæmt því verða útflutningsviðskipti í krónum bönnuð. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að markmiði um styrkingu gengis íslensku krónunnar verði betur náð. 31. mars 2009 17:39 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Gjaldeyrislekinn stöðvaður Tilkynnt verður á næstu klukkustund um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft, eftir því sem heimildir fréttastofu herma. 31. mars 2009 16:24
Alþingi afneiti krónunni „Ég tel að einn þjóð geti varla afneitað eigin gjaldeyri meira en svo að neita að taka við honum fyrir eigin útflutning,“ segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins um frumvarp ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2009 18:23
Brutu ekki lög „Viðbrögð okkar eru hin sömu og þegar lögin voru sett í desember. Við styðjum það ef það þarf til að styrkja gengið og ná hér niður vöxtum og verðbólgu, að setja svona höft á um skamman tíma, þá verði það gert,“ segir Friðrik J. Arngrímsson um frumvarp ríkisstjórnarinnar heft gjaldeyrishöft. 31. mars 2009 19:06
Banna útflutningsviðskipti í krónum Fram til 30. nóvember 2010 verður viðskiptaverð vöru skráð í erlendum gjaldmiðli á útflutningsskýrslu nái frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál fram að ganga. Samkvæmt því verða útflutningsviðskipti í krónum bönnuð. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að markmiði um styrkingu gengis íslensku krónunnar verði betur náð. 31. mars 2009 17:39