Sharapova vonast til þess að ná fyrri styrk Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 13:04 Maria Sharapova. Nordic photos/Getty images Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið. Erlendar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið.
Erlendar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira