Enski boltinn

Collins frá í mánuð

Elvar Geir Magnússon skrifar

West Ham hefur staðfest að James Collins verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Bolton um síðustu helgi.

Þetta eru slæm tíðindi fyrir West Ham enda hefur Collins náð vel saman með Matthew Upson í vörn liðsins þetta tímabilið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×