Innlent

Þremur veitingastöðum lokað klukkan tvö

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét loka þremur veitingastöðum í Reykjavík í nótt, þar sem þeir voru opnir lengur en leyfi gera ráð fyrir. Staðirnir mega vera opnir til klukkan eitt, en þar var allt í fullu fjöri þegar lögreglu bar að garði um tvöleytið. Botninn var sleginn í pöbbarölt gestanna og veitingamennirnir voru áminntir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×